Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 42

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 42
TEXTI: HJALTl JÓN SVEINSSON TEXTI: HELGA MÖLLER / LJÓSM.: BRAGIP. JÓSEFSSON STENDHAL KYNNIR NÝJA KREMLÍNU Nýveriö, eitt af fáum óveðurskvöldum vetr- arins, var boðið tii her- legrar veislu á Hótel Sögu í til- efni af því að Stendhal kynnti nýja kremlínu. Það er heild- verslunin Gasa sem flytur inn Stendhal snyrtivörurnar og þar er Rósa Matthíasdóttirfremst í flokki. Á Hótel Sögu svignuðu borð undan Ijúffengum kræsingum, sem einhverjir hafa sjálfsagt faríð á mis við sökum veðurs- ins. Við hin sem komumst á leiðarenda nutum hins vegar Frá vlnstrl: Margerie Barbes- Petit, markaðsstjóri Stendhal á Norðurlöndum, Margrét Hjáim- týsdóttir, einn af frumkvöðlum um umhriðu húðarinnar og læri- meistari flestra snyrtifræðinga hérlendis, og Rósa Matthías- dóttir, eigandi Gasa. vel. Rósa Matthíasdóttir og Margerie Barbes-Petit, mark- aðsstjóri Stendhal á Norður- löndum, fræddu gesti um nokkrar staðreyndir um Stendhal vörurnar og Rósa sagði tilefnið ærið til að efna til hátíðar því kremin, sem nú hafa litið dagsins Ijós, væru mikill fengur fyrir neytendur. Krem þessi nefnast RM2 og skiptast í tvo flokka - hrukku- meðferð og styrkingarmeð- ferð. RM2 notar fólk óháð aldri og húðgerð og eru kremin bæði ætluð konum og körlum. Æ fleiri karlmenn hafa vaknað til vitundar um að húð þeirra þarf engu síður umhirðu en húð kvenna og er það vel. Eins og flestir vita fer að draga úr starfsemi húðfrum- anna upp úr 25 ára aldrinum. Starfsfólk Stendhal bendir á að þótt ekki sé hægt að taka fram fyrir hendurnar á náttúr- unni sé unnt að hægja á ferl- inu og til þess er RM2 línan einmitt ætluð. Um það bil átján hundruð manns starfa við rannsóknir hjá Sanofi sem er eigandi Stendhal. Árangur mikillar JEANNE GATINEAU Á ÍSLANDI: VIRK KREM SEM VERNDA HÚÐINA Að undanförnu hefur nýtt merki verið að hasla sér völl hér á landi á sviði húðsnyrtivara, JEANNE GATINEAU. Það er heildversl- unin Inga sem umboðið hefur. Á dögunum var fulltrúi JG staddur hér á landi, Michele Grebant. Hún er snyrti- fræðingur og hefur verið í þjónustu JG síðustu fimm árin. Hún flýgur út um allan heim til þess að kynna kremin og halda námskeið með snyrti- fræðingum og starfsfólki snyrtistofa. Hún gaf sér tíma til að staldra við í stutta stund á ritstjórn Vikunnar á meðan hún hafði viðdvöl hér á landi og tók því vel þegar hún var beðin um að segja nokkur orð um JG-kremin, sem standa nú íslenskum konum til boða. - Michele var fyrst beðin um að lýsa svolítið sjálfri sér og starf- inu. „Fyrirtæki okkar er eitt hið stærsta á sviði húðverndar í Frakklandi og Evrópu allri. Ég ferðast um allan heim til þess að kynna þessar vörur, leið- beina sérfræðingum um notk- un kremanna og fræða þá um eiginleika þeirra svo þeir geti miðlað nauðsynlegum fróðleik til viðskiptavinanna. Ég nota um átta mánuði árlega til að ferðast starfs míns vegna og því verð ég að elska það, ann- ars gæti ég þetta ekki. Auðvit- að er framleiðsla sú sem ég er fulltrúi fyrir stór hluti af sjálfri mér. Ég hef engu að síður mikinn áhuga á að kynnast mismunandi lífsháttum hvar- vetna í heiminum, menningu og listum. Því reyni ég eftir megni að nota tækifærin þeg- ar þau gefast og fræðast á því sviði alls staðar þar sem ég kem. Ég er til dæmis afar dug- leg við að heimsækja söfn.“ J vinnu og rannsókna þessa fólks er nú fáanlegur í snyrti- vöruverslunum. í þeim krem- um sem vinna gegn hrukkum er meðal annars prótín og vítaminin B1, B2, og PP. RM2 línan samanstendur meðal annars af hreinsimjólk, andlits- vatni, hrukkukremi fyrir dag og nótt, styrkingarkremi fyrir dag og nótt, augnmaska, augn- kremi og varakremi. □ BASIS PH - SNYRTIVÖRUR TIL DAGLEGRAR NOTKUNAR Ný lína af BASIS ph- snyrtivörum er komin á markaðinn hér á landi. Hér er um að ræða þýska framleiðslu sem unnin er úr náttúrulegum efnum. Þessar snyrtivörur eru of- næmisprófaöar og innihalda hvorki lútarsápu né litar- og rotvarnarefni. Að sögn fram- leiðanda eru BASIS ph-vör- urnar sérlega mildar en þær hafa sama sýrustig og húöin og henta því vel til daglegrar notkunar. Þær eru sagðar við- halda fitu- og rakainnihaldi húðarinnar og stuðla þannig að eðlilegri endurnýjun hennar. Með efnasambönd- um, sem eru húðinni eiginleg, endurnýja BASIS ph-vörurnar og styrkja eðlilegt viðnám við- kvæmrar húðar. í bæklingi frá innflytjanda, J.S. Helgasyni, er jafnframt fullyrt að árangurinn af daglegri notkun sé sá að húðin verði mýkri og veiti betri vernd gegn óæskilegum áhrif- um frá umhverfinu. Hvað hár- þvott varðar með BASIS ph verður hárið „eðlilega lifandi og heldur silkimjúkri áferð sinni“. í nýju BASIS ph-línunni er að finna húðmjólk, andlits- krem, sturtusápu, fljótandi sápu, sjampó, svitalyktareyði og sápulíki. □ HÚÐKREMIN NAUÐSYNLEG - Eru húðkrem jafnnauö- synleg konum og snyrtisér- fræðingar vilja vera láta? „Ég er þeirrar skoðunar að húðhirða sé mikilvægur þáttur daglegs lífs. Á síðustu árum hafa æ fullkomnari og betri húðkrem rutt sér til rúms. Þau innihalda efnasamsetningar sem hafa mjög góð og styrkj- andi áhrif á húðina, hlífa henni til dæmis við kulda, sólargeisl- um og hægja um leið á A Inga Kjartans- dóttir, eigandi heiidversl- unarinnar Ingu, ásamt hinni portúgölsku Michele Grebant sem ferðast um allan heim til að kynna húðsnyrti- vörurnar frá Jeanne Gatineau. hrörnun. Húðkremin nú til dags eru orðin mjög vönduð og ef þau eru notuð rétt og reglulega hjálpa þau til við að viðhalda góðri og heilbrigðri húð.“ - Hefur nútímakonan, sem vinnur kannski utan heimilis allan daginn, tíma til þess að snyrta sig á morgnana og bera á sig nauðsynleg krem? „Það tekur hana ekki nema tvær mínútur að morgni og jafnlangan tíma að kvöldi að 42 VIKAN 5. TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.