Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 11

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 11
verið misskilið og haldið að það þjáist af einhvers konar geðveiki." - Hvað var dóttir þín gömul þegar þessi sjúk- dómur uppgötvaðist hjá henni? „Hún var fjögurra og hálfs árs. Hún var þá á barnaheimil- inu Ósi og fóstrurnar voru fljót- ar að átta sig á því hvað var að gerast því þær voru búnar að koma henni á sjúkrahús tíu mínútum eftir að hún fékk fyrsta kastið. Fyrst vorum við vongóð og héldum að hún fengi bara þetta eina kast en strax sömu vikuna fékk hún annað. Við vorum samt bjart- sýn framan af og héldum að læknarnir gætu læknað þetta. Um áttatíu prósent flogaveiki- sjúklinga geta tekið lyf sem halda sjúkdómseinkennunum niðri en hún er ein af tuttugu prósentum sem geta ekki nýtt sér lyf nema aö takmörkuðu leyti. Það hefur verið erfitt að greina sjúkdóminn hjá henni til að geta stýrt lyfjunum betur." - Hvaða áhrif hefur sjúk- dómurinn á daglegt llf ykkar? „Hún hefur þurft að fara ótal sinnum á sjúkrahús og hefur þurft að vera þar mislengi, stundum nokkra sólarhringa og allt upp í þrjár vikur. Hana Mörg íslensk börn þjást af flogaveiki á misháu stigi. Nú hefur verið stofnuð foreldradeild innan Landssamtaka áhugafólks um floga- veiki, þar sem unnið er að sameiginlegum baráttumálum barnanna. vantar því oft I skólann og auk þess fær hún hin svokölluðu störuköst í skólanum og fylgist því ekki með að fullu. En hún fylgir sínum jafnöldrum, er með stuðningskennslu. Hún sýnir þó mjög misjafnan árangur, stundum eru úrlausn- irnar góðar og stundum slæmar. Hún fær yfirleitt alltaf stórt krampakast á næturnar og sefur þar af leiðandi inni hjá okkur. Ég sef laust eins og fugl og vakna um leið og ég heyri í henni. Oft missir hún þvag og því er mikill þvottur á rúmfatn- aði. Hún getur aldrei farið ein milli staða og aldrei ein í bað svo eitthvað sé nefnt. Of- 5. TBL. 1992 VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.