Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 66

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 66
SKYGGNST BAK VIÐ TJOLDIN: ► Hin glæsi- lega leikkona Annette Bening i Bugsy. Warren Beatty erglaðbeittur ▼ i Bugsy. ZUCKER BRÆDURNIR MEÐ NÝJA GRÍNMYND í FARTESKINU Zucker bræðurnir (Airplane- myndirnar og Naked Gun- myndirnar) eru að vinna að endurgerðinni Mr Deeds Goes to Town (1936). Megin- stirni endurgerðarinnar verður Arnold Schwarzenegger. Myndin verður sýnd í Stjörnu- bíói. TVÍDRANGAR: KVIKMYND AÐ FÆÐAST Twin Peaks: Fire Walk with Me verður heilsteypt kvikmynd sem byggð er á sjónvarpsþátt- unum sem ekki lifðu lengi á skerminum. Kvikmyndin er ekki framhald sjónvarpsþátt- anna heldur fjallar hún um að- dragandann að morði Lauru Palmer. Flest aðalhlutverk eru skipuð leikurum sem léku í sjónvarpsþáttunum. Auk þeirra leika David Bowie, Chris Isaak og Harry Dean Stanton (Paris, Texas og Wild at Heart). Myndin verðurfrum- sýnd vestra í sumar. KVIKMYND UM CHARLIE CHAPLIN Hinn virti leikstjóri Sir Richard Attenborough (Ghandi, Cry Freedom, A Chorus Line) mun senda frá sér myndina Char- lie. Hún fjallar um ævi grínist- ans Charlie Chaplin. Handritið var samið af þremur reyndum handritahöfundum, þeim Tom Stoppard, William Goldman og William Boyd. Leikarinn Robert Downey Jr. (Air Am- erica, The Pick Up Artist) fer með hlutverk Chaplins. Auka- leikarar eru ekki af verra tag- inu, Kevin Kline (Soapdish, Silverado, Cry Freedom) og Dan Aykroyd (Driving Miss Daisy, Nothing But Trouble, Spies Like Us). Myndin verður sýnd í Stjörnubíói. því frumraun hennar sem leik- stjóra og verður spennandi að sjá afraksturinn. I mynd- inni leika Jason Patrick (After Dark My Sweet), Jennifer Ja- son Leigh (Backdraft, Miami Blues) og Sam Elliot (Fatal Beauty, Roadhouse). Rush þykir listavel tekin og leikin. Hún verður sýnd í kvikmynda- húsum Árna Samúelssonar. Haldið af stað til Las Vegas. Warren Beatty og Annette Bening í Bugsy. FRAMHALD AF BLS. 54 SVAR: Madonna fæddist þann 16. ágúst árið 1958 í Bay City sem er lítill bær í nágrenni borgar- innar Detroit. Hún lagöi stund á dansnám í Michigan-há- skóla. Hún hóf feril sinn sem dansari. Árið 1985 giftist hún Sean Penn. Þau skildu eftir tveggja ára hjónaband. NOKKRAR SVIPMYNDIR ÚR BUGSY OG RUSH Myndin Bugsy er fyrst og fremst hugarsmíð Warrens Beatty (Dick Tracy, Ishtar). Greinir þar frá manni sem reisti Las Vegas, spilavíta- borgina í miðri Nevada-eyði- mörkinni. Myndin er undir stjórn Barry Levinson sem hefur fært okkur myndir eins og Diner (1982), The Natural (1984), Tin Man (1986) Good Morning Vietnam (1987), Rain Man (1988) og Avalon (1990). Meðal leikara í þessari nýjustu mynd leikstjórans má nefna Annette Bening (Grifters, Valmount, Regard- ing Henry, Guilty by Suspic- ion) og Joe Mantegna (Hom- icide, Godfather III, House of Games, Things Changes, Qu- eens Logic). Bugsy verður sýnd, ef ekki er þegar byrjað aö sýna hana í Stjörnubíói. Myndin Rush er byggð á sönnum atburðum. Tveir fíkni- efnalögreglumenn á áttunda áratugnum leggjast sjálfir í fíkniefnaneyslu. Framleiöandi myndarinnar er Lili Zanuck sem meðal annars framleiddi Driving Miss Daisy (1989). Auk þess að framleiða Rush leikstýrir hún einnig. Myndin er ◄ Veggspjald sem auglýsir myndina Rush með þeim Jason Patrick, Jennifer Ja- son Leigh og Sam Elliot. Lili Zanuck er framleiðandi og leikstjóri myndarinnar Rush. Með henni á myndinni er Jennifer Ja- son Leigh.Y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.