Vikan


Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 23

Vikan - 05.03.1992, Blaðsíða 23
en hún miðar að því meðal annars að notfæra sér kraft andstæðingsins til að sigrast á honum. Viðar Guðjohnsen tók blaðamann Vikunnar í karp- húsið til að sýna fram á hvern- ig þetta má gera en til dæmis má nota hraða andstæðings sem hyggst slá fórnarlamb sitt til þess að toga hann áfram og snúa niður. Að því komst sá er þetta ritar eftir að hafa ráðist á Viðar. Aikido er nýtt fyrirbæri á íslandi en hefur engu að síður náð miklum vinsældum. Nú förum við í taiji. Leikfimin byggist, eins og áður segir, á fornri kínverskri bardagaað- ferð en með tilliti til lítt víg- hyggjandi frumbyggja á Fróni hefur verið hægt á öllum hreyf- ingum, þær gerðar yfirvegað og með skýrri hugsun. Á þenn- an hátt verður íþróttin morgun- tæk enda hugsað sem morg- unleikfimi þó að kennsla hér á landi fari einnig fram siðdegis. Sigurjón segir taiji leyna á sér, þrátt fyrir að flestar hreyfingar séu hægar gefi íþróttin þeim sem hana betra vald á jafnvægi og teygjum auk þess sem hún skapi ákveðið mótvægi við harðari tegundir íþrótta fyrir almenning. Líkt og títt er um austur- lenskar íþróttir byggist þessi einnig á hugsun, einbeitingu og svolítilli hugleiðslu þar sem reynt er aö útiloka eril hvers- dagsins frá iðkuninni. Leikfim- in er sögð mjög góð fyrir barnshafandi konur sem með- al annars eiga það til að ganga með grindarbotnsvöðvana sí- spennta og getur það torveld- að fæðingu. Taiji miðar að því að fólk öðlist stjórn á sjálfu sér, vöðvum og ýmsum fleiri líffær- um. ENGIN HÆTTA Á FERÐUM Öllum greinunum tilheyra ýmis stílbrigði sem þjálfarar stöðv- arinnar kunna og þar er auk þess hægt að stunda tækja- þjálfun en stöðin er búin World Class æfingjatækjum fyrir iðk- endur á öllum stigum. Þeir fé- lagar, Sigurjón og Viðar, segja greinarnar miða að því að sýna fram á sams; il listiðkun- ar og íþrótta fremur en að farið sé inn á hina hörðu bardaga- línu, eins og þeir kalla það. Enginn er því í bráðri hættu þó hann heimsæki stöðina, ef svo væri hefðu stafir þessir heldur ef til vill aldrei komist á blað. □ FULLNÆGING BRJÓSTIN OG KYNLIFIÐ B&B HEIMSÆKIR RÓMEÓ OG JÚLÍU BREYTILEG KYNLÍFSHEGÐUN HVERNIG MÓTAST KYNLIFSSKODANIR? GETULEYSI KVENNA ÞRÓAÐRI KYNMÖK ^SIEJ Á SÖLU STAÐU ÁSKRIFTARSÍMI 813122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.