Vikan


Vikan - 14.05.1992, Síða 2

Vikan - 14.05.1992, Síða 2
6 rlLd' Vikan ræöir viö Árna Egilsson í L.A., einn fremsta bassaleikara heims, sem staddur er hér á landi um þessar mundir. STUNDUM FYRSTUR I U Á SLYSSTAÐ Sveinn Pormóösson er fyrir löngu orö- inn landskunnur sem blaöaljósmynd- ari. Hann sérhæfir sig í myndum af hvers konar óhöppum og er stundum fyrstur á slysstaö. Hér segir hann frá ýmsu sem á daga hans hefur drifiö og því hvernig hann fer aö því aö íylgj- ast svona vel með. Anna S. Björnsdóttir blaðamaður er nösk aö finna rétta tóninn í hversdags- leikanum. Aö þessu sinni sækir hún heim gagnmerka konu, Katrínu Þor- valdsdójtur, sem rekur brúöuverk- stæöi og brúðuleikhús við Tjarnar- götuna í Reykjavik. 1 8 FERÐAGETRAUN Nú býðst lesendum aö fara í skemmti- reisu til Parísar. PARÍS - BORG ZU BORGANNA Viö tileinkum næstu síður París og ýmsu því sem þar er aö finna. Hér er fjallað um þessa skemmtilegu og fögru borg í máli og myndum. - Sumir segja aö hún sé heimsins höfuöprýði. 24 EURO DISNEY Euro Disney-skemmtigarðurinn í Par- ís var opnaöur meö glæsibrag þann 12. apríl síðastliðinn. Vikan var á staönum. 27 PARÍSARTÍSKAN 14 síöur eru helgaöar sumartískunni í París. Viö fengum Gísla Egil Hrafns- son Ijósmyndara, sem stundar þar nám, til aö taka myndir af nýjustu sumartískunni. Hann fékk til liös viö sig íslenskar fyrirsætur, íslenskan förðunasérfræöing, íslenska hár- greiösludömu og síðast en ekki sist íslenskan fatahönnuö - Helgu Björnsson. ÍSLENSK FYRÍRSÆTA 40 í PARÍS Blaðamaöur Vikunnar hitti Guðmundu Smáradóttur fyrirsætu á ferö sinni í París og átti við hana stutt spjall. NORRÆN KVIK- MYNDAHÁTÍÐ í 5U RÚÐUBORG Norrænar kvikmyndir voru í sviösljós- inu í Rúöuborg í Frakklandi á dögun- um. Islendingar hrepptu þar þrenn verðlaun fyrir myndirnar Ryö og Börn náttúrunnar. 42 NÍNAGAUTA Hún er stórbrotin myndlistarkona, alin upp á Ásvallagötunni í Reykjavík en hefur búið í höfuöborg Frakklands í tuttugu ár. HANASTÉL Á 54 LANDSMÆLIKVARÐA Vikan fylgist meö Islandsmóti bar- þjóna á Hótel Sögu þar sem þeir keppa um þaö hver býr til besta kokkteilinn. 57 KONUR OG KYNLÍF Meö þvi aö þreyta einfalt persónu- leikapróf geta konur komist aö því hvaöa mat unnt er aö leggja á kynlíf þeirra. 58 SMÁSAGA Hún heitir Casablanca, er eftir Dóru Magnúsdóttur og fjallar um unga Reykjavíkursnót. n ER AFBROTAMÖNN- ÓU UM VIÐ BJARGANDI? Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá af- brotamanni. Ó4 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur er á sínum stað og svarar hér bréfi frá föð- ur sem spyr hann ráöa varðandi börn- in þegar skilnaður vofir yfir. , SÍÐASTA ÓSKA- 68 'UNDII I Vikan var stödd baksviðs á meöan síðasta „Óskastund" vetrarins var send í loftiö á Stöö 2. Rætt er meöal annars við sigurvegara hæfileika- keppninnar, Húsvikinginn Stefán Helgason, og dómnefndina. Öllum bar saman um aö munnhörpuleikur hans heföi verið stórkostlegur. 74 STAKKASKIPTI Lina Rut mundar pensla sína og framkallar ótrúleg stakkaskipti einu sinni enn. 76 NÝ ÚTVARPSSTÖÐ Rætt við fimmtán bjartsýnismenn sem eru aö blanda sér í slaginn á öldum Ijósvakans. 77 INFERNO FIVE Þetta er nafn á allsérstakri hljómsveit sem kennir sig viö nýrómantík. Hvaö er nú þaö? 84 PEYSUUPPSKRIFT Peysur eru nauösynlegar hér á landi allan ársins hring enda eigum viö frá- bæra peysuhönnuði og kynnum hér enn eitt mynstrið og uppskriftina aö fallegri flík. 88 KVIKMYNDIR Fróðleiksmolar Vikunnar um nýjustu kvikmyndirnar hafa komiö mörgum aö góöu gagni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.