Vikan


Vikan - 14.05.1992, Side 14

Vikan - 14.05.1992, Side 14
TEXTI: ANNA S. BJÓRNSDÓTTIR / LJÓSM,: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON VIÐTAL VIÐ KATRÍNU ÞORVALDSDÓTTUR ÞORIR AÐ SEGJA ALLT WtfítnB Það er ekki á hverjum degi sem það býöst aö sjá brúðuleikhús og fá að líta inn í heim ævintýra. Blaöamaður Vikunnar var ný- lega viðstaddur litla leiksýn- ingu í fallegu bárujárnshúsi í Tjarnargötunni. Þar tók brúðu- gerðar- og listakonan Katrín Þorvaldsdóttir á móti ungum áhorfendum og leiddi þá inn í undraveröld. Þar fengu börnin að sjá, heyra og það sem meira var, reyna sjálf að leika og stjórna brúðunum. Það rikti mikil gleði hjá krökkunum og mikið var hlegið. Það reyndist erfiðara en þau héldu að láta brúðurn- ar segja eitthvað skemmtilegt en þá bjargaði Katrin málun- um og tók sér hlutverk einnar brúðunnar. Þá stóð ekki á krökkunum að svara. Ein sag- an var svo fyndin að fullorðna 14 VIKAN 10. TBL1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.