Vikan


Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 57

Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 57
ÞU OG FELAGI ÞINN - E R SAMBANDIÐ í LAGI? KONUR TAKTU PRÓFIÐ OG F> 1. Merktu við þær fullyr| an sem lýsa kynferðis við félaga þinn. A. Við gerum út um öinöeifúmál í rúminu. B. Ég vil kúra eftir að við höfum elskast en hann vill fara strax að sofa. C. Hann horfir á sjónvarpið langt fram eftir kvöldi. D. Ég óttast stöðugt að börnin komi óvænt að okkur meðan á leiknum stendur. E. Ég er feimin við að sýna honum hvað mér finnst gott. F. Hann er mjög eigingjarn í rúminu. G. Við erum bæði þeirrar skoðunar að kynlíf sé mikilvægur þáttur í lífi okkar. H. Ég er yfirleitt of þreytt til að njóta kynlífs. I. Viö sofum í aðskildum rúmum. J. Hann hefur undarlegar hugmyndir um kynlíf. K. Við höfum gert með okkur samkomulag um að fara aldrei ósátt að sofa. 2. Ásakar félagi þinn þig um að hafa auga- stað á öðrum karlmönnum? A. Stanslaust B. Stundum C. Mjög sjaldan D. Aldrei 3. Hver af eftirfarandi fullyrðingum lýsir best kynferðislegri virkni þinni í núverandi sambandi? A. B. C. D. E. F. Ég hef aldrei fengið fullnægingu. Ég er hætt að fá fullnægingu. Stundum geri ég mér upp fullnægingu., Ég fæ yfirleitt fullnægingu. Ég gæti fengið fullnægingu en félagi minn gefur mér ekki nægan tíma til þess. Félagi minn og ég fáum bæði fullnægingu. G. Félagi minn er getulaus. 4. Hve oft reynir þú eða félagi þinn að kom- ast hjá kynmökum? A. Alltaf B. Oft C. Stundum D. Mjög sjaldan E. Aldrei 6. Hver af eftirtöldum fullyrðingum lýsir kynlífsdraumórum þínum best? A. Kynlífsdraumórar mínir eru viðauki við raunverulegt kynlíf mitt. B. Þeir eru meira spennandi en raunverulegt kynlíf mitt. C. Þeir eru mér mikilvægari en kynlíf með fé- laga minum. D. Þeir koma oft i stað kynlífs með félaga mínum. E. Ég er aldrei með kynlífsdraumóra. 7. Hver af þessum fullyrðingum stendur þér næst? A. Ég kýs frekar að fullnægja mér sjálf en að hafa kynmök við félaga minn. B. Ég veit að félagi minn stundar sjálfsfróun. C. Þar sem ég hef verið lengi með sama manninum þá fullnægi ég mér mjög sjaldan. D. Félagi minn nýtur þess að horfa á mig full- nægja mér. 8. Hver af eftirtöldum fullyrðingum lýsir best tilfinningum þínum gagnvart því að eiga í kynlífssambandi við annan aðila en félaga þinn? A. Ég hef aldrei verið félaga mínum ótrú. B. Ég hef einu sinni tekið skammvinnt hliðar- spor. C. Ég hef löngun til að halda fram hjá félaga mínum. D. Ég vildi að ég hefði nægan kjark til að halda fram hjá félaga mínum. E. Tilfinningar mínar til félaga míns hafa breyst til hins verra síðan ég hélt fram hjá honum. 9. Hversu mikinn áhuga hefur félagi þinn á kynlífi samanborið við þig? A. Hann hefur miklu minni áhuga. B. Áhugi okkar er svipaður. C. Hann hefur miklu meiri áhuga. arandi fullyrðingum snertir i leyti? Þú mátt velja fleiri en la. A. Ég þplipkki að félagi minn snerti mig. B. Ég læst vera sofandi þegar félagi minn kemur upp í rúm. C. Ég er fegin þegar hann hefur ekki áhuga á kynlífi. D. Ég get ómögulega hugsað mér að njóta ásta með honum. E. Hann er góður elskhugi. F. Ég sef hjá honum en ég nýt þess ekki. 11. Telur þú að kynlífið sé það eina góða við samband þitt og félaga þíns? A. Já B. Nei 12. Eru einhverjar af eftirtöldum fullyrðing- um í samræmi við tilfinningar þínar? (Þú mátt velja fleiri en eina.) A. Hann er góður maður en ég kvíði því alltaf að hafa kynmök við hann. B. Mér þykir vænt um hann en ég elska hann ekki. C. Ég elska hann en mér líkar ekki við hann. D. Hann er indæll maður en hefur engin kyn- ferðisleg áhrif á mig. E. Hann hefur sterk kynferðisleg áhrif á mig en ég veit ekki hversu mikið ég elska hann. F. Ég hlakka alltaf til að njóta ásta með honum. 13. Óskarðu þess að félagi þinn sofi hjá annarri konu og losi þig þar með undan þessari kvöð? A. Já, oft. B. Ég hugsa um það öðru hverju. C. Nei, aldrei. 14. Hvað tekur vanalega við strax eftir að þið hafið elskast? A. Við þegjum bæði. B. Ég vil að við tölum saman en hann ekki. C. Við röbbum saman í smástund. D. Við ræðum oft mikilvæg málefni sem snerta okkur bæði. Frh. á bls. 66 10. TBL.1992 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.