Vikan


Vikan - 14.05.1992, Side 67

Vikan - 14.05.1992, Side 67
iSUHO.NGOR^ ,«1VW0W1 r SÍM^ I- f» «w9W52íl iFR'STÆLl t.ft. CAFtl |ftR\NNW['JJ] 4 VIÐTALIÐ Hörkuviðtal við Hans Guð- mundsson um landsliðið í handbolta, gömlu félagana, lögreglustarfið og ýmsar skrautlegar uppákomur. Hans kemur víða við og lætur í Ijós skoðanir sínar á ýmsum hlutum. 8 BUKFORÐUN Förðunarmeistarar fóru lituð- um höndum um fáklæddar fyrirsætur á frístæl keppni. Ljósmyndari Samúels var á staðnum og festi tilburðina á filmu. 12 BILAR Ein ótrúlegasta bílasala í heimi er í Kaliforníu. Blaða- maður Samúels var þar á ferð og settist undir stýri á bílum eins og Ferrari. Þar má einnig fá keyptan bíl Bar- bru Streisand og þar standa Rollsar í röðum við hlið kappakstursbíla. 16 NÆTURUÍFIÐ Þekktasti skemmtanastjóri New York-borgar var á ferð í Reykjavík fyrir skömmu og einn greinahöfunda okkar leiddi þessa drottningu bandaríska næturlífsins um hið hraunprúða land heitra hvera. 18 GLÆPAMAL Við höfum séð þetta allt í bíómyndum en aldrei fyrr hitt sálu sem hefur upplifað hroðaleika bandarískra fang- elsa. Á ritstjórn Samúels kom Islendingur á fertugs- aldri, nýkominn úr fangavist á Flórída. Hann hafði frá ýmsu að segja. 26 GUÐNIGUNNARSSON Hann var þekktur fyrir störf sín hjá World Class í Reykjavík og tímarit sitt, Lík- amsrækt og næring. Fyrir tveim árum flutti hann til Los Angeles. Þar hitti Samúel hann að máli nýverið. 30 MYNDUIST Listamenn hafa fleiri hliðar en þá sem flestir þekkja og til dæmis er Sverrir Ólafsson, betur þekktur sem Storm- skerið, nokkuð lunkinn list- málari. 32 EITURLYF Ecstasy er eiturlyf sem nú tröllríður fíklum um allan heim. Það er komið til Is- lands og byrjað að virka. Við kynnumst þessum nýjasta vágesti í varnarlausum blóð- rásum. 34 ISLENSK FEGURÐ Islenskar fyrirsætur halda áfram að ylja lesendum Samúels. Nú eru þær tvær, helmingi fleiri en síðast. 39 TÆKNI Frumskógur svonefndra „autofocus“-myndavéla er orðinn vandrataður eins og títt er um slík skóglendi. Því er hér brugðið á það ráð að fjalla um vélarnar og bent á ýmsa kosti og galla. 42 TÓNLIST Miles Davis er látinn og af því leiða tilefni skrifar djass- unnandinn Vernharður Linn- et um feril meistarans. 44 46 BROKMENNTIR Brókmenntasaga. Nafnið eitt gefur efnið ótvírætt til kynna. VEITINGASTAÐIR Veitinga- og skemmtistaðir hafa undanfarin ár tekið ör- um breytingum til að mæta auknum kröfum fólks sem er úti að skemmta sér og vill fá góðan mat, vín og þjónustu. Hér heimsækjum við LA- Café. 51 MENNTUN Sérhæfing í námi eykst í sí- fellu. Við kynnumst Bjarna Kristjáni Þorvarðarsyni sem fer um heiminn þveran og endilangan en hann stundar nám í frönskum forstjóra- skóla. 52 HERRAMENNSKA Blómabúðir eru sá vettvang ur þar sem karlmenn standa hvað mest á gati. Hvaða blóm á að velja handa döm- unni og hvaða merkingu bera þau? 54 LÍKAMSRÆKT Við höldum áfram að ná vextinum í sundlaugartækt form og nú er það „bísepp- inn“ eða máégsjáhvaðþúert- sterkur-vöðvinn. ■ ÞU FÆRÐ SAMUEL A YFIR 600 SÖLÚSTÖÐUM

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.