Vikan


Vikan - 14.05.1992, Side 68

Vikan - 14.05.1992, Side 68
Að hluta til er sent út f gegnum þennan tækjum hlaðna bíl en hann er „ættaður" frá Samveri fyrir norðan. Jóhann sér um bílinn og að ekkert klikki. Stjórnandi útsendingar, Sigurður Jakobsson, með Eddu sér á hægri hönd og for- mann dómnefndar í kraftakeppni, Svavar Gests, á þá vinstri. m 31 fy' | i | L J Það er í mörg símtól að líta fyrir Ómar Ragnarsson og til að flýta fyrir sér fær hann Magnús Kjartansson til að hengja á sig slaufuna. </> o < Ef ekki væri fyrir samlok- una, sem Edda Andrés- ar hleypur meö í hönd- unum um öll húsakynni Stöðv- ar 2, mætti halda að nægur tími væri til stefnu. Hún er ró- leg en samt á fullu við loka- undirbúning síðustu Óska- stundarinnar, samlokan er lyk- illinn að því og hefur sennilega verið það fyrsta sem Edda náði í eftir að hafa lesið fróttir meö Ingva Hrafni. Það er eng- inn tími til að borða í rólegheit- um. Það er ekki lognmollan í kringum starfsfólk, gesti eða skemmtikrafta. Það eru innan við tíu mínútur til stefnu. Á meðan Edda bandar til allra átta, æfir innkomu og fer yfir atriði kvöldsins svarar hún spurningu um það hvort frétta- stofan sé væntanlegur vinnu- staður með orðunum: „Hver veit. Ég var alveg búinn að gleyma hve skemmtileg frétta- mennskan er.“ Reyndar hefur dagurinn 68 VIKAN 10. TBL.1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.