Vikan - 14.05.1992, Page 84
BARNAPEYSA
#•
/•
UR ULL
EÐA BOMULL
Garn: Superwash Sport eöa Ibiza.
Aldur: 2/4 6 8 10 12/14 ára
Grunnlitur: 5 7 9 10 Hhnotur
Litur 1, 2, 3, 4 og 5 ein hnota af hverjum lit
Prjónar nr. 3 og 4 eða 4'/2.
Bolur: Fitjað upp á hringprjón nr. 3 með
grunnlit 140 - 160 - 180 - 200 - 220 Log prjón-
að stroff, 6 cm. Skipt á prjón nr. 4 eöa 4'/2 og
aukið út 20 L. Prjónað slétt þar til stykkið er 17
-19-21 - 25 - 31 cm. Prjónað munstur eftir
teikningu. Þegar stykkið er 36 - 42- 44 - 48 - 54
cm er fellt af fyrir hálsmáli á framstk. 22 - 24 -
26 - 28 - 30 miðL. og prjónað fram og til baka.
Fellt af áfram viö hálsmál annan hvern prjón 3,
2, 1, 1, 1 L. Þegar stykkið er 40 - 46 - 48 - 52
- 58 cm er fellt af.
Ermar: Fitjað upp með grunnlit á sokkaprj. nr.
3, 38 - 40 - 42 -44 -48 L og prjónað stroff eins
og á bolnum. Skipt yfir á sokkaprj. nr. 4 eða
4 Vfe, prj. slétt og aukið út í 48 - 54 - 56 - 58 - 62
L. Aukið út undir hendinni 3. hvern prj. 2 L þar
til eru 82-88-94-98- 102 L. Þegar ermin er
16-21 - 25 - 29 - 32 cm er prj. munstur II eftir
teikningu. Þegar ermin er 26 - 31 - 35 - 39 - 42
cm er prjónuð 1 umf sl„ 1 umf. brugðin og 5
umf. sl. Fellt af. Hin ermin prjónuð eins.
Frágangur:
Merkið fyrir handveg í hvorri hlið, sömu vídd
og efst á ermi. Saumið í vél tvo sauma sinn
hvorum megin við miðL. Klippið og sikksakkið
sárið. Saumið eöa lykkið saman öxlina. Saum-
iö ermina í frá réttu þannig að saumað er til
skiptis innan við saumfarið á bolnum og við
brugðnu umf. á erminni. Saumið siðan slétta
kantinn á erminni yfir sauminn.
Hálsmál:
Tekið upp á sokkaprj. nr. 3, 80 - 82 - 84 - 86 -
90 L og prj. stroff, 6 cm. Fellt af. Stroffið saum-
að niður á röngu.
□ = grunnlitur
S = munsturlitur 1
H = munsturlitur 2
GARNIÐ FÆST í VERSLUNINNI HOFI ° : “2; J
SIMI 16764 Kl = munsturlitur 5
Munstur II, ermi
84 VIKAN 10. TBL. 1992
Miðja á
ermi
Byrja hér Byrja hér
6 og 10 ára 2/4, 8 og 12/14 ara