Vikan


Vikan - 14.05.1992, Qupperneq 89

Vikan - 14.05.1992, Qupperneq 89
EINKASPÆJARA- TRYLLIR - RUBY CAIRO í myndinni leika Andie Mac- Dowell (Object of Beaty, Green Card) og Liam Neeson (Darkman, Mission, Big Man). Ung ekkja kemst að því aö eiginmaður hennar hafði lifað tvöföldu lífi. Hún ræður einka- spæjara til að komast að því hvaö eiginmaðurinn hafi haft að fela. ÞJÓFURINN OG SKÓSMIÐURINN ( teiknimyndinni The Thief and the Cobbler Ijá margir heimsþekktir leikarar rödd sína. Nefna má Sean Conn- ery, Vincent Price, Joss Ackland (Lethal Weapon 2) og Donald Pleasance. Leik- stjóri er Richard Williams en hann hlaut óskarinn fyrir Hver skellti skuldinni á Kalla kan- ínu eða Who framed Roger Rabbit. HNEFALEIKAKAPPINN Myndin Gladiator fjallar um áhugamannabox sem reynist hættuleg íþrótt þar sem öll brögö eru notuð til að fella andstæðinginn. Allt er leyft og engar reglur. Myndin fjallar um ungan mann sem tileinkar sér þessa íþrótt þar sem hann þarf að berjast gegn glæpa- hyski og óprúttnum umboðs- mönnum. Auðvitað keppir hann líka. Myndin hefur á að skipa leikurum eins og James Marshall og Brian Dennehy (FX 1 og 2). GIFTUR ÞVÍ Gamanmyndin Married to It eða Giftur því fjallar um hjóna- bandslíf þriggja para. Myndin þykir grátbrosleg en þó róm- antísk. í henni leika Cybill Shepherd, Ron Silver (Re- versal of Fortune), Beau Bridges (The Fabulous Baker Boys), Mary Stuart Master- son (Somekind of Wonderful) og Robert Sean Leonard. Arthur Hiller er leikstjóri. GREIN 99 Ray Liotta (Goodfellas) og Ki- efer Sutherland (Lost Boys, Young Guns 1 og 2) leika í gaman- og ádeilumyndinni Article 99 sem greinir frá starfi lækna og hjúkrunarkvenna á spítala einum í Bandaríkjun- um meðan á Víetnamstríöinu stendur. Leikstjóri er Howard Deutch sem leikstýrði ærsla- myndinni Great Outdoors með John Candy, Dan Ayk- royd, Annette Bening o.fl. KYNLÍF, MORÐ OG LYGAR ( myndinni Traces of Red leika þau James Belushi (Curly Sue) og Lorraine Bracco (Radio Flyer). Þetta er pólitískur tryllir sem fjallar um morð á ungri stúlku í Flórída. f myndinni er að finna morð á æðri stöðum, spillingu, lygar og kynlíf. A Harð- jaxlar I myndinni Gladiator. ► Óvættir sjúga lífið ur saklaus- um bæjar- búum í myndinni Sleep- walkers. SVEFNGENGLAR Hrollvekjan Sleepwalkers greinir frá dularfullum atvikum sem eiga sér stað í litlu bæjar- samfélagi. Einhver óvættur mergsýgur lifið út úr fórnar- lömbum sinum. Myndin er byggð á smásögu eftir meist- ara hrollvekjusagnanna, Stephen King. ■< Ron Silver og Cybill Shephard í Married to It. A Andie MacDowell og Liam Neeson í Ruby Cairo. Grensasvegi 10 - þjónar þér allan sólarhringinn ► Svip- mynd úr teikni- myndinni The Thief and the Cobbler. FRÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÓNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ ÞEIRRA EIGIÐ LIÐ A League of Their Own er hornaboltamynd sem greinir frá hornaboltaliði sem ein- göngu er skipað konum. Mynd- in gerist á fimmta áratugnum og þykir drepfyndin. Þar leika Tom Hanks (Big, Bonfire of the Vanities), Madonna og Geena Davis (Thelma and Louise). Penny Marshal (The Awakenings) er leikstjóri. ▼ Svip- mynd úr A League of Their Own. í myndinni leika Tom Hanks, Madonna og Geena Davis en leikstjóri er Þenny Marshal. 10. TBL. 1992 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.