Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 52
MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON OG MAGNÚS HJÓRLEIFSSON
Siguröur Bjarnason, fram-
leiðslustjóri Samútgáfunnar
Korpus, ásamt þeim Dave
Brandt frá Crosfield Electronic
og Páli Vígkonarsyni, fyrrum
forstjóra Myndamóta.
Esther Finnbogadóttir starfs-
maöur Módelsamtakanna og
umsjónarmaður tískuþáttar
Vikunnar er hér ásamt Kristínu
Stefánsdóttur hjá Rekis.
Hjalti Jón Sveinsson ritstjórn-
arfulltrúi og Anna S. Björnsdótt-
ir blaðamaður og kennari.
Hjónin Þóra Þorgeirsdóttir og
Örlygur Hálfdánarson.
Vinirnir Þorsteihn J. Gunnars-
son markaðsstjóri (t.v.) og
Helgi Agnarsson markaðsstjóri
SK. í baksýn sést Grimur
Bjarnason, Ijósmyndari Fróða.
SAMÚTGÁFAN KORPUS
i eina s
Fyrir fáeinum dögum var
að fullu lokið frágangi
fimm hundruð fermetra
húsnæðis í Ármúla 20 sem
tengist öðru eins húsnæði, þar
sem Korpus hefur verið til
húsa undanfarin ár. Stækkun-
ar um helming var þörf eftir
sameiningu hins 17 ára gamla
fyrirtækis og jafnaldra þess,
SAM-útgáfunnar, en samein-
ingin átti sér stað um síðustu
áramót. Ber samsteypan ein-
faldlega nafnið Samútgáfan
Korpus.
Þegar húsnæðið hafði verið
að fullu tekið í notkun var hús-
ið opið eina kvöldstund fyrir
vini og velunnara fyrirtækisins
og mættu í kringum þrjú
hundruð manns í teitið. Eru
myndirnar hér á síðunni frá
þessari ágætu kvöldstund. □
„Hljómsveit hússins" var ekki skipuð ómerkari mönnum en þeim djassgeggjurum
Jóni Páli Bjarnasyni gítarleikara, Þórði Högnasyni bassaleikara og Árna Scheving
sem lék á víbrafón.
Við komuna tóku drynjandi tónar frá Gildrunni á móti gestum samkvæmisins
utandyra.
Gestur Einarsson, auglýsinga-
stjóri Morgunblaðsins, og
Þorgeir Árnason, prentsmiðju-
stjóri Prentsmiðju Árna Valdem-
arsson.
Ljósmyndararnir Magnús
Hjörleifsson og Bragi Þ.
Jósefsson.
Sigurður Fossan, dreifingar- og innheimtustjóri Þeim fannst ekki leiðinlegt i
SK, ásamt þeim Kristjönu Magnúsdóttur, teitinu. Jón Ólafsson i Skifunni
framkvæmdastjóra Sameinuðu auglýsinga- ásamt Dóru Einars, Pressunni.
stofunnar, og Jónu Rúnu Kvaran.
52 VIKAN 12. TBL 1992