Vikan


Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 69

Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 69
kemmtistaðurinn Edinborg í Keflavík var troðfullur af fólki kvöldið sem Suðurnesjamenn völdu fyrirsætu ársins i fyrsta sinni. Tólf stúlkur kepptu um titilinn eftir að hafa stundað líkamsrækt í æfinga- stúdíói Bertu Guðjónsdóttur og notið sviðsþjálfunar hjá Kolbrúnu Aðal- steinsdóttur frá Módelmynd. Auk utan- landsferðar og fleiri góðra vinninga öðlaðist sigurvegari keppninnar þátt- tökurétt f fyrirsætukeppni Vikunnar 1992. Það var Gunnur Magnúsdóttir sem varð hlutskörpust, en hún er 17 ára gömul og hefur stundað nám á nátt- úrufræðibraut við Fjölbrautaskóla Suöurnesja. í öðru sæti varð Sigríður Margrét Oddsdóttir, 16 ára gömul við nám í Verzlunarskóla íslands. í þriðja sæti hafnaði svo Lára Sif Jónsdóttir, einnig 16 ára, en hún stundaði í vetur nám við grunnskóla Njarðvíkur. Sigur- vegarinn er fædd í hrútsmerkinu, en hinar tvær í nautsmerkinu - svona til upplýsinga fyrir þá sem áhuga hafa á stjörnuspekinni. Dómnefndin, sem skipuð var sjö manns, átti ákaflega erfitt með að gera upp á milli stúlknanna enda fór það svo, að fimm þátttakendum var boðinn samningur hjá lcelandic Models og eru að minnsta kosti tvær til viðbótar líklegar til að fá slíkt tilboð. Kynnir á krýningarkvöldinu var Páll Hjálmtýsson og fór hann á kostum I kynningum sínum. Lét hann sig ekki muna um að taka lagið fyrir gesti og taka rækilegan þátt I einu sýningar- atriða keppenda, en kynningin á stúlk- unum var mjög frábrugðin því sem menn eiga að venjast og var kynning- aratriðunum óspart klappað lof I lófa. Um hárgreiðslu stúlknanna sáu þær Ásdís, Marta og Jóhanna á hár- greiðslustofunni Elegans sem og þær Pála og Lilja á Hárgreiðslustofu Pálu. Förðunin var hins vegar I höndum Kristínar hjá Nýju útliti og Siddýjar I Gloríu, en báðar notuöu þær snyrtivör- ur frá Make-up Forever auk þess sem Siddý notaði vörur frá Elizabeth1 Arden. Það voru þrír aðilar sem að keppn- inni stóðu, Víkurfréttir, Nýtt útlit og Gloría og nutu aðstoðar fjölmargra styrktaraðila. Dómnefndin var skipuð Hendriku Waage frá lcelandic Models, Huldu Lárusdóttur Æfingastúdíóinu, Páli Ket- ilssyni Víkurfréttum, Guðrúnu Ólafs- dóttur Módelmynd, Birni T. Haukssyni (Bonna) Ijósmyndara, Þórarni Jóni Magnússyni Vikunni og Halldóri Reykdal sem er starfandi módel á Suðurnesjum. □' GUNNUR A Þær tóku þátt í fyrstu keppnlnni á Suðurnesj- um um titll- inn fyrlr- sæta árslns. ► Þær urðu hlut- skarpastar, t.v.: Sigrfð- ur Margrét Oddsdóttir, Gunnur Magnús- dóttir og Lára Slf Jónsdóttir. Sigurvegarinn, Gunnur Magnus- dóttlr, ásamt nokkrum slnna nánustu eftir að úrslitin höfðu verið kunngerð. ◄ Dómnefndin eftir að hafa loks komið sér saman um hverjar skyldu raðast í þrjú efstu sæti keppninnar. Gjafir Óvænt kallaðl Páll Hjálmtýsson dömurnar f dómnefndinni fram á gólflð fyrir krýningu og tilkynnti þelm að keppendurnlr vlldu fá að heyra þær taka lagið. Ekki stóð á þvi - og ekki skoraðist Páll undan þvf að veita Iftilaháttar aðstoð elns og s|á má á myndlnnl... Sigurvegarinn hlýtur Lundúna- ferð með Flugleiðum, dem- antshring frá Gulli og Silfri, YSL eyrnalokka frá versluninni Sigurboganum, tíu þúsund kr. fataúttekt frá versluninni Kóda, Society ilm og bodylotion frá Niko-heildverslun og kvöldverð fyrir tvo á Flughóteli. Þá fá þrjár efstu stúlkurnar Montana ilmvatn og sápu frá Klassik, heildverslun, Crabtree gjafabox frá Snyrtistofunni Maju, 3 mánaða æfingakort frá Æfingastudeo, undirfatnað frá Freyborg, heildverslun og tvo nuddtíma hver frá Nuddstofu Gullýjar í Garði. Allar stúlkurnar fá Immun- age hand- og bodylotion frá Stefáni Thorarensen, heild- verslun, Filodora sokkabuxur frá íslenskri vörudreifingu, námskeið frá Model Mynd og förðun frá Gloriu og Nýju útliti og Montana ilmvatn frá heild- versluninni Klassík. 12. TBL. 1992 VIKAN 69 VALIN FYRIRSÆTA SUÐURNESJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.