Vikan


Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 14

Vikan - 11.06.1992, Blaðsíða 14
ár og að sögn Rúnars og Sig- ríðar mun það vafalaust hald- ast óbreytt til aldamóta - eða 800 krónur. Um er að ræða heimilislegan mat eins og salt- fisk með smjöri eða hamsa- tólg, plokkfisk, fiskbollur, soðna ýsu og þar fram eftir götunum. Það er ævintýri líkast að heimsækja þennan stað. Það mátti líka sjá bæði á gestum sem voru þarna í fyrsta sinni og hinum sem virtust hagvan- ir, á meðan blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar áttu þarna viðdvöl. Þetta þriðju- dagskvöld um miðjan maí, þegar vorið var loksins farið að blása Iffi í garða og gróður, sat sál við sál við hvert einasta borð og þröngt var setinn bekkurinn í kaffi- og koníaks- stofunni. f hinum ýmsu her- bergjum gat að líta ráðherra sem hóþ þjóðskjalasafnara, útlendinga á strigaskóm sem betur búna menn úr viðskipta- lífinu, konur og karla, unga og aldna. Ef gömul kona hefði birst þarna skyndilega klædd upphlut, ásamt karli sínum með kúluhatt og montprik, hefði engum brugðið - þau hefðu fallið prýðisvel inn í um- hverfiö. HRÁEFNIÐ KEMUR VÍÐA AÐ Á matsölustað sem sérhæfir sig í hvers konar fiski er kannski ekki hægt að búast við aö margir kjötréttir prýði matseðilinn. Það vekur reynd- ar athygli að á honum var að- eins tvo kjötrétti að finna þetta kvöld, gamla góða fjallalambið auk svartfugls. Rúnar Mar- vinsson segir að fólk komi á staðinn vegna þess að það vilji fá góöan fisk og því sé jafnan nægilegt að hafa kjötúrvalið ekki meira en raun ber vitni. Auk lambakjötsins er ávallt einhver villibráð á matseðlin- um, hinir ýmsu sjófuglar, önd, gæs eða hreindýr, mismun- andi þó eftir árstíðum. Fiskurinn er fenginn víða að en þó langmest frá Fiskbúö Hafliða sem hefur alla tíð séð veitingastaðnum fyrir nýju og góðu hráefni. Þar fyrir utan fær Rúnar sjaldgæfari fisk hjá vin- um sínum og kunningjum í sjómannastétt en sjálfur var hann til sjós í fimmtán ár. Hann kveðst alltaf fá talsvert af fiski frá heimabæ sínum, Sandgerði. Ýmist verslar hann þar beint á fiskmarkaðnum eða fær sendingar frá fiskverk- unjnni Trosi sem rekin er af einum eiganda veitingastaðar- ins, Loga Þormóðssyni. {
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.