Vikan


Vikan - 09.07.1992, Blaðsíða 69

Vikan - 09.07.1992, Blaðsíða 69
dagamun. Ég er þess fullviss að kvikmyndafíklar eiga eftir að gera sér dagamun þegar þeir sjá þessa mynd. Það er á hreinu. The Unforgiven verður sýnd í SAM-bíóunum. ELDIBRANDUR NAFN MITT ER BOND, JAMES BOND OG ÉG ER KOMINN AFTUR Loksins kemur nýtt ævintýri um James Bond. Til stóð að ný mynd um James Bond liti dagsins Ijós í fyrra en vegna JOEL OG ETHAN COEN PLÖTUÐU PROPAGANDA FILMS Joel og Ethan Coen eru sannarlega hugmyndaríkir bræður og frjóir en eins og al- þjóð veit áttu þeir heiðurinn af Brandon Lee, sonur hins snjalla karatemeistara Bruce Lee, leikur í myndinni Eldi- brandur eða Rapid Fire. Leggur hann lögreglu Chicagoborgar lið við að kné- setja og tortíma voldugum glæpasamtökum i Eastside- hverfinu. Sumar bardagsen- urnar þykja lofsverðar og ótrúlegar. Myndin verður sýnd í SAM-bióunum í sumar. ▲ Clint Eastwood aö fá sér viskitár meöan hann legg- ur á ráðin. Morgan Freeman er með hon- um á mynd- inni. SÁ SEM LEIKUR The Player, sem er fyrsta mynd Roberts Altmans í langan tíma, er samtíma- ádeila á kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood og hefur fengið glæsilega dóma þar vestra. í myndinni leika svo margir þekktir leikarar að maður þarf aö sjá hana að minnsta kosti þrisvar til að telja þá helstu auk þess sem þar er aragrúi leikara í gestahlutverkum. Aðalleikarar myndarinnar eru þó Tim Robbins (Erik the Viking, Bill Durham), Greta Scacchi, Whoopi Goldberg og Fred Ward. Myndin verður að öllum líkindum sýnd í SAM- bíóunum. deilna framleiðandans og for- stjóra UA/MGM varð ekkert úr því. Nú geta unnendur James Bond aftur hlakkað til. Lítið er hægt aö segja um þessa nýju mynd en fullvíst er að Timothy Dalton muni aftur taka að sér hlutverk njósnar- ans. Þó hafa handritahöfundar lent í vandræðum vegna þess að nú ríkir annað heims- ástand. Sovétríkin heyra fortíð- inni til og kalda stríðið orðið hálfvolgt. Hvort það verða ný- nasistar í Suður-Ameríku sem hyggja á heimsyfirráð eða bandbrjálaðir írakar með Scud-dellu sem James Bond þarf að kjást við er ekki gott að segja. Við verðum bara að bíða og sjá til. •4 Tim Robbins í The Player. ■4 Brand- on Lee í karate- myndinni Rapid Fire. myndum eins og Blood Simple (1984), Raising Ariz- ona (1987), Millers Crossing (1990) og nú nýlega Barton Fink. Forráðarmenn Propa- ganda Films voru súrir út í amerísku kvikmyndaakadem- íuna á dögunum vegna þess að klippari myndarinnar Bar- ton Fink, Roderick Jaynes, hafði ekki verið tilnefndur. Mál- ið er að sá Roderick er ekki til, Coenbræðurnir fundu hann bara upp því þeir voru orðnir leiðir á að sjá eingöngu sín nöfn á kreditlistanum í lok myndarinnar. LOFTSTEINAMAÐURINN Robert Townsend (The Mighty Quinn), sem getið hef- ur sér gott orð sem handrita- höfundur, leikari og leikstjóri, mun á næstunni leika í mynd- inni The Meteor Man. Fjallar myndin um kennara sem verð- ur fyrir broti úr loftsteini og hef- ur það í för með sér að hann öðlast yfirnáttúrlegan kraft. Myndin verður sýnd í SAM- bíóunum á næsta ári. Aukahlutverk verða I hönd- um nafntogaðra leikara eins og Mel Brooks (Life Stinks, Spaceballs), Bill Cosby og James Earl Jones (The Hunt for Red October). NÝ MYND MEÐ WARREN BEATTY Warren Beatty (Bugsy) á að leika i gamanmynd Ivans Reitman (Twins, Kindergarten Cop, Ghostbusters 1 og 2) sem heitir Mr President. I myndinni leikur Warren Beatty tvífara forseta Bandaríkjanna og greint er frá hlægilegum uppákomum tvífarans í Hvíta húsinu. Myndin mun verða sýnd í SAM-bíóunum á næsta ári. MYND UM PERSAFLÓASTRÍÐIÐ Þeir eru fljótir að þessu. Þetta var skammlíft stríð en reikna má með nokkrum myndum um A Lagt á Persaflóastríðið og vasklega r3ðin 1 The framgöngu vestrænna her- [,inestÁ sveita. Hollywood er til í allt. m°nrdinni Bara að nefna það. má Sjá Rob í myndinni The Finest Hour Lowe. leikur hinn unglegi Rob Lowe harðskeyttan liðsmann S.E.A.L.S. (Sea, Air and Land FRÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi10 - þjónar þér allan sólarhringinn 14. TBL.1992 VIKAN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.