Vikan


Vikan - 09.07.1992, Blaðsíða 68

Vikan - 09.07.1992, Blaðsíða 68
AHUGAVERÐAR KVIKMYNDIR Leikkonan Bridget Fonda á að leika i endurgerð- inni um Nikitu. JEREMY IRONS í NÝRRI MYND Þessi öndvegisleikari, sem fór á kostum í myndinni Reversal of Fortune í hittifyrra, leikur nú I nýrri mynd sem heitir Damage. Viö stjórnvölinn er franski leikstjórinn Louis Malle og er þetta fyrsta mynd- in sem hann gerir í Bretlandi. ■4 Stór- leikarinn Jeremy Irons í Damage. ar er sú að hin franska og ægi- fagra Anne Parillaud sé hin eina og sanna franska Nikita. Þess má geta aö stórleikarinn Harvey Keitel á aö leika með Bridget Fonda í endurgerð- inni. ÁFORM WALT DISNEY Næsta teiknimynd Walt Disn- The Last of the Mohic- ans er kvikmynd sem byggö er á skáldsögu James Ferrimore Cooper. Þetta er sígild skáldsaga sem greinir frá nýlendutímanum I Norður-Ameríku á 18. öld. Hún gerist sem sé á þeim tíma þegar villta vestriö hefur enn ekki verið uppgötvaö. Greint er frá nýlendustríði Frakka og Englendinga. Inn á milli standa hins vegar frumbyggjar Noröur-Ameríku sem láta ekki bjóöa sér hvað sem er og ráð- ast þeir því bæöi á franska og enska innrásarliöið. Myndin þykir glæsilega vel tekin og er í sannkölluðum ævintýra- og hasarmyndastíl. í myndinni leikur breski leikarinn Daniel Day Lewis en síöast sáum viö til hans í óskarsverðlauna- myndinni My Left Foot. Leik- stjóri er Michael Mann, skap- ari Miami Vice þáttanna og auk þess hefur hann einu sinni áöur leikstýrt kvikmynd í fullri lengd, The Manhunter sem gerö var áriö 1986. Myndin verður sýnd í Regnboganum. AMERÍSKT LJÓSRIT AF FRÖNSKU SPENNU- MYNDINNI NIKITA Bandarískir kvikmyndagerðar- menn eru fljótir að taka við sér þegar þeir sjá eitthvað sem gæti orðið enn gómsætara. John Badham (Short Circuit, Bird on a Wire) ætlar að endurgera frönsku háspennu- myndina hans Luc Bessons, Nikita. Sá orðrómur gekk að Julia Roberts ætti að leika eit- urlyfjaneytandann sem síðan var taminn og þjálfaður af rík- inu. Síðan átti Demi Moore að fara með hlutverkið en að end- ingu var leikkonan Bridget Fonda (Godfather 3, Franken- stein Unbound) valin i hlut- verkið. Skoðun greinarhöfund- ey kvikmyndafyrirtækisins verður King of the Jungle og tónlistina semur Eiton John. Tveir kunnir leikarar Ijá rödd sína í myndinni en það eru þeir Alan Rickman (Robin Hood: Prince of Thieves, Die Hard 1) og Matthew Broder- ick (Freshman, Welcome to Buzzow). Alan Rickman mun tala inn á nýjustu teiknimynd Walt Disney. NÝR ÚTLAGAVESTRI MEÐ CLINT EASTWOOD Clint Eastwood lætur ekki deigan síga. Hann er nú búinn að framleiða og leikstýra nýj- um vestra, The Unforgiven. Teymir hann með sér gæða- fólk eins og Gene Hackman, Morgan Freeman (Glory, Driving Miss Daisy, Robin Hood: Prince of Thieves) og Richard Harris sem við sáum síðast í írsku myndinni The Field. Nýja myndin hans Clints Eastwood greinir frá fjórum skotglöðum harðjöxlum sem ákveða að hefna vinar síns. Verður gaman að sjá af- raksturinn. Unnendur vestra- kvikmynda verða alveg örugg- lega ekki fyrir vonbrigðum. Hugsið ykkur bara þessi leikaranöfn! Þetta dæmi getur ekki annaö en gengið upp hjá Clint Eastwood sem sagði eitt sinn hina sígildu setningu: Make my day eða gerðu mér ▲ Haldið á vit ævintýra. Clint East- wood og Morgan Freeman í The Un- forgiven. 68 VIKAN 14. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.