Vikan - 09.07.1992, Side 68
AHUGAVERÐAR
KVIKMYNDIR
Leikkonan
Bridget
Fonda á að
leika i
endurgerð-
inni um
Nikitu.
JEREMY IRONS
í NÝRRI MYND
Þessi öndvegisleikari, sem fór
á kostum í myndinni Reversal
of Fortune í hittifyrra, leikur
nú I nýrri mynd sem heitir
Damage. Viö stjórnvölinn er
franski leikstjórinn Louis
Malle og er þetta fyrsta mynd-
in sem hann gerir í Bretlandi.
■4 Stór-
leikarinn
Jeremy
Irons í
Damage.
ar er sú að hin franska og ægi-
fagra Anne Parillaud sé hin
eina og sanna franska Nikita.
Þess má geta aö stórleikarinn
Harvey Keitel á aö leika með
Bridget Fonda í endurgerð-
inni.
ÁFORM WALT DISNEY
Næsta teiknimynd Walt Disn-
The Last of the Mohic-
ans er kvikmynd sem
byggö er á skáldsögu
James Ferrimore Cooper.
Þetta er sígild skáldsaga sem
greinir frá nýlendutímanum I
Norður-Ameríku á 18. öld.
Hún gerist sem sé á þeim tíma
þegar villta vestriö hefur enn
ekki verið uppgötvaö. Greint
er frá nýlendustríði Frakka og
Englendinga. Inn á milli
standa hins vegar frumbyggjar
Noröur-Ameríku sem láta ekki
bjóöa sér hvað sem er og ráð-
ast þeir því bæöi á franska og
enska innrásarliöið. Myndin
þykir glæsilega vel tekin og er
í sannkölluðum ævintýra- og
hasarmyndastíl. í myndinni
leikur breski leikarinn Daniel
Day Lewis en síöast sáum viö
til hans í óskarsverðlauna-
myndinni My Left Foot. Leik-
stjóri er Michael Mann, skap-
ari Miami Vice þáttanna og
auk þess hefur hann einu sinni
áöur leikstýrt kvikmynd í fullri
lengd, The Manhunter sem
gerö var áriö 1986. Myndin
verður sýnd í Regnboganum.
AMERÍSKT LJÓSRIT AF
FRÖNSKU SPENNU-
MYNDINNI NIKITA
Bandarískir kvikmyndagerðar-
menn eru fljótir að taka við sér
þegar þeir sjá eitthvað sem
gæti orðið enn gómsætara.
John Badham (Short Circuit,
Bird on a Wire) ætlar að
endurgera frönsku háspennu-
myndina hans Luc Bessons,
Nikita. Sá orðrómur gekk að
Julia Roberts ætti að leika eit-
urlyfjaneytandann sem síðan
var taminn og þjálfaður af rík-
inu. Síðan átti Demi Moore að
fara með hlutverkið en að end-
ingu var leikkonan Bridget
Fonda (Godfather 3, Franken-
stein Unbound) valin i hlut-
verkið. Skoðun greinarhöfund-
ey kvikmyndafyrirtækisins
verður King of the Jungle og
tónlistina semur Eiton John.
Tveir kunnir leikarar Ijá rödd
sína í myndinni en það eru
þeir Alan Rickman (Robin
Hood: Prince of Thieves, Die
Hard 1) og Matthew Broder-
ick (Freshman, Welcome to
Buzzow).
Alan Rickman mun tala inn á
nýjustu teiknimynd Walt Disney.
NÝR ÚTLAGAVESTRI
MEÐ CLINT EASTWOOD
Clint Eastwood lætur ekki
deigan síga. Hann er nú búinn
að framleiða og leikstýra nýj-
um vestra, The Unforgiven.
Teymir hann með sér gæða-
fólk eins og Gene Hackman,
Morgan Freeman (Glory,
Driving Miss Daisy, Robin
Hood: Prince of Thieves) og
Richard Harris sem við sáum
síðast í írsku myndinni The
Field. Nýja myndin hans
Clints Eastwood greinir frá
fjórum skotglöðum harðjöxlum
sem ákveða að hefna vinar
síns. Verður gaman að sjá af-
raksturinn. Unnendur vestra-
kvikmynda verða alveg örugg-
lega ekki fyrir vonbrigðum.
Hugsið ykkur bara þessi
leikaranöfn! Þetta dæmi getur
ekki annaö en gengið upp hjá
Clint Eastwood sem sagði eitt
sinn hina sígildu setningu:
Make my day eða gerðu mér
▲ Haldið
á vit
ævintýra.
Clint East-
wood og
Morgan
Freeman í
The Un-
forgiven.
68 VIKAN 14. TBL. 1992