Vikan


Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 6

Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 6
o co CO c*c LU o £ CtZ - SEGIR STEFAN ARNALDSSON HANDBOLTADÓMARI Sumir segja hann af- reksmann en aðrir „hobbíkarl”. Nafn hans ælli öllum handknattleiksunn- endum að vera kunnugt. Og af hverju? kann einhver að spyrja. I sautján ár hefur hann verið annar tveggja svart- klæddra þátttakenda hand- knattleiksins. Hann tók fyrsta dómaraprófið 1975 og hefur dæmt í 1. deild karla síðan 1980. Hann á fimmtíu A- landsleiki karla og kvenna að baki, leiki á A- og B-heims- meistarakeppnum, Evrópu- keppnum, Norðurlandamótum og víðar. Hann hefur dæmt allt sem hægt er að dæma á íslandi; úrslitaleiki í bikar- keppnum og íslandsmóti, bæði karla og kvenna. Hann hefur sex undanfarin ár hlotið sæmdarheitið besti dómari ís- landsmótsins í handknattleik, ásamt tveimur félögum sín- um, þrisvar með hvorum. Maðurinn er Stefán Arn- aldsson, dómari. BORINN OG BARNFÆDDUR AKUREYRINGUR Stefán Arnaldsson fæddist á Akureyri 1958 í því húsi þar sem hann býr enn þann dag í dag. Foreldrar hans voru Arn- aldur Guðlaugsson og Hulda Stefánsdóttir og á Stefán einn bróður og eina systur. For- eldrarnir létust með árs milli- bili þegar hann var tíu og ell- efu ára gamall. „Þetta var auðvitað erfitt og maður þurfti snemma að takast á við lífið. Systir mín og mágur tóku mig að sér og sáu um mig allt þar til við Guðný Bergvinsdóttir, konan mín, kynntumst á úti- hátíð þess tíma á Hrafnagili árið 1974 og stofnuðum heim- ili þremur árum síðar.” Þau eiga einn son, Bergvin, og er hann níu ára gamall. Stefán segist hafa farið hefðbundnu leiðina í skóla- göngu brekkubúans. „Ég byrjaði f Barnaskóla Akureyr- ar og þaðan lá leiðin f Gagg- ann góða,” eins og Stefán orðar það. Hann reyndi fyrir sér í Menntaskólanum á Ak- ureyri í einn vetur en segist hafa verið á kafi í íþróttum og enginn tími gefist fyrir skól- ann. Honum líkaði heldur ekki vistin þar og tók tækni- teiknun í Iðnskólanum sál- uga. Núna starfar hann sem tækniteiknari og veitir teikni- stofu Pósts og síma á Akur- eyri forstöðu. Ó VIKAN 19.TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.