Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 8

Vikan - 04.11.1993, Page 8
mörg draumatímabil en muna alls ekki alla drauma. Hvaöa áhrif þessir draumar hafa á þann sem aldrei man þá vitum viö ekki en víst er aö fyrir þeim sem muna og skilja drauma sína opnast nýjar víddir visku og skilnings sem geta á margan hátt orðið mikils viröi í lífi þeirra. Þaö er rödd hjartans, dýpstu tilfinningar okkar, sem talar í draumnum. Trúiö því þó alls ekki aö draumar einir sam- eini okkur andstæöum eiginleikum okkar sjálfra. Þeir af- hjúpa ekki síður leynda hæfileika, góöa eiginleika eöa skapandi orku fyrir okkur. í draumum birtast okkur litir sem geta veriö bæöi bjartir og dimmir, fagrir og fráhrindandi. Stundum koma draumar okkur til aö íhuga viöfangsefni sem viö höfum reynt aö hafa aö engu. Merkasta hlutverk þeirra er samt fólgið í því aö sýna okkur hvers vegna ýmis vandamál koma upp á lífsferli okkar og hvers vegna allt okkar erfiöi viröist ekki veröa okkur til hamingju og heilla. Svo viröist sem viö höf- um einhvern innri leiöbeinanda sem talar til okkar gegnum draumana, viskulind sem viö eigum yfirleitt ekki aögang að í vöku. Þrátt fyrir boöskap draumanna er mikilvægt aö hafa í huga aö þeir spegla sitt af hverju í huga okkar á réttum tíma. Þó aö þeir afhjúpi mikil og langvarandi vandamál eöa birti yfirskilvitlegar spurningar sýna þeir okkur alltaf mikil- vægi þessa hér og nú. Til þess aö skilja draum rétt skiptir miklu máli aö sjá hann í samhengi viö þaö sem viö höfum veriö aö starfa síðustu daga. Leiöi draumurinn okkur til for- tíöarinnar mun ástæöan vera sú aö fyrri viðburðir séu í 6

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.