Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 13

Vikan - 04.11.1993, Síða 13
HAFA DRAUMAR ÁÞREIFANLEGA MERKINGU? Fyrr á tímum töldu menn óyggjandi aö draumar gætu flutt fregnir og aðvaranir um hvaö gerast mundi í framtíð- inni. Þetta var ekki aðeins hjátrú. Nýjar draumarann- sóknir hafa sýnt að draumaefni á að langmestu leyti ræt- Ur að rekja til reynslu úr vöku. Oft birta þá draumar upp- iýsingar sem við höfum ekki skráð eða fest í huga í vöku af því að við höfum verið önnum kafin eða ef til vill alls ekki kært okkur um að veita þeim móttöku. Það fyrsta sem gera þarf með draum er því að gæta þess vel hvort hann flytur einhverja gagnlega vitneskju um það sem framundan er. Undirmeðvitundin starfar miklu meira en v|ð gerum okkur grein fyrir. Ef þig dreymir að þú dettir niður af svölunum skaltu athuga hvort handriðið er í lagi. Ann Faraday, sem hefur skrifað margar bækur um rfraumaráðningar, segir frá því hvernig draumur nokkur ^innti hana á atriði sem hún hafði gleymt. „Mig dreymdi að svaladyrnar stæðu opnar og slóst hurðin fram og aft- Ur í vindinum. Ég vaknaði við hávaðann en þegar ég 9ekk niður til að loka dyrunum sá ég að hurðin var vel fQst með hespu sem hlaut að hafa hindrað hana í að ^iást til. Að öðru leyti var nóttin hljóð og engin önnur nurö sem slóst til. Með einhverjum hætti hafði heili minn orðið fyrir þeim áhrifum að mér fannst ég hafa gleymt að ^sa dyrunum. Þessar ómeðvituðu áhyggjur vöktu mig. að var næstum eins og eitthvert vélrænt áhald í heilan- 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.