Vikan


Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 22

Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 22
mikla skömm á, endurspeglaði samt í raun þætti í honum sjálfum. Hann sá hluta af sjálfum sér sem eftirbát á öllum sviðum. Það var sannarlega tími til kominn að hann breytti viðhorfum sínum. Draumurinn sagði honum að hann hefði sjálfur tvö andlit og hagaði sér eins og barn. Draumurinn var sem sagt hvatning fyrir hann að hugsa á jákvæðan hátt svo að hann gæti náð meiri þroska. í sálfræðinni kallast það að ásaka aðra að fella mynd á flöt (projicere). Dæmi um varpflöt höfum við þegar fanta- hlutverk í draumum eru alltaf leikin af ókunnugum þótt þau tákni í raun og veru hliðar á okkur sjálfum. Jafnvel undirvitundin þvingar okkur ekki til að viðurkenna bresti okkar fyrr en við getum meðhöndlað þá á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Þess vegna verðum við að nota innsæi og skynsemi þegar við túlkum drauma. Æðra sjálfið vill hjálpa okkur í þeirri viðleitni að ná meiri þroska og full- komnun. Áður en þessi æðri vitund birtist okkur lifum við næstum því í eins konar hálfmyrkri. Börn í draumum geta iðulega verið vitni um óþroskað- ar hliðar okkar - atferli sem kenna má árekstrum í æsku. Börn í draumi geta líka vitnað um þætti í okkar eigin af- stöðu þar sem um er að ræða nýtt líf í uppvexti. PERSÓNUR ÚR KVIKMYNDUM, BÓKMENNTUM, FÉLAGSLÍFI OG SÖGU Ef okkur dreymir konunglega persónu eða kvikmynda- stjörnu er Ijóst að hún er ekki að kynna sjálfa sig. Hún kem- ur trúlega einkum fram til að segja eitthvað um annað fólk í 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.