Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 25

Vikan - 04.11.1993, Page 25
mátt og vald. Þeir geta líka, á sama hátt og skjaldbaka, táknaö langlífi. HESTAR Hestar koma alls staöar fram í draumi. Hesturinn er mjög sterkur og getur þotiö af staö meö andartaks fyrir- vara en hann verður oft gripinn snöggri hræðslu. Af þeim ástæöum tengist hann iðulega órólegum tilfinningum. Þetta er vitaskuld háö viöhorfi okkar til hesta. Konu nokkra dreymdi aö hún lifði á tímum krossferð- anna. Viö litríkan bakgrunn stóö skrautlegur, hvítur hest- ur meö knapa í herklæðum og í hendinni hélt hann á burtstöng. Bæöi hesturinn og knapinn glóöu í litum. Hún hneigöi sig fyrir honum. Þessi draumur snýst um andlegan þroska. Ef viö berumst inn á slíkan stíg verðum viö fyrst af öllu aö berj- ast viö allar okkar neikvæöu tilfinningar. Hvíti hesturinn og knapinn, sem hún hneigði sig fyrir, tákna þaö aö beygja sig fyrir hærra valdi. Feguröin, bæöi hvaö varöar iandslagiö, hestinn og knapann, táknar hamingjuna og gleöina yfir því aö fylgjast meö slíkum framförum. HUNDAR Hundurinn er besti vinur mannsins, aö sagt er. Stundum getur þó villt eöli hans komið upp á yfirboröiö. í draumi ^unu því hundar tákna bæöi vinsemd og hiö gagnstæöa í aianninum. Ef hundur kemur fram í draumi er rétt aö vera á verði meö tilliti til óvinveittra tengsla viö aöra menn. 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.