Vikan


Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 27

Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 27
upp úr leðjunni til að hefja árás. Þess vegna geta þeir táknað eyðandi áhrif í undirvitundinni. KÝR Venjulega lítum við á kýr sem meinlausar skepnur. í draumi hafa þær augljóst, neikvætt hlutverk: „Ég var staddur í hlöðu. Hún var hrein og rúmgóð og heybaggar á víð og dreif. í henni voru margar kýr og þær tóku að ráðast á mig. Ég varð að ryðjast í gegnum hópinn og tókst að lokum að komast út um dyrnar að baki þeirra." Sá sem dreymdi þetta var einkar rólyndur maður en hann var alltof matlystugur (heybaggarnir) þó að hann væri ekki þyngri en eðlilegt var. Kýrnar, sem réðust á hann, tákna hér þá leti sem gæti eyðilagt líf hans ef hann ynni ekki bug á henni. Hlaðan, þar sem yfirleitt er mikið unnið, táknar þörf hans fyrir að vinna vel að sínum eigin málum. Ef næring og mjólk eru hins vegar það sem menn tengja kúm munu draumar, þar sem þær koma fram, að sjálfsögðu hafa allt aðra merkingu. LJÓN Ljón geta, eins og í þessum draumi, táknað óþægilegar aðstæður: Stórt, gyllt Ijón og annað minna með sama lit 9!efsuðu hvort að öðru, urruðu og bitu. Að því loknu sleiktu Þau sár hvors annars. Hér tákna Ijónin tvo menn sem hrifsuðu hvor til annars. Gullni liturinn sýnir þá góðu eiginleika sem þeir áttu báðir 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.