Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 29

Vikan - 04.11.1993, Síða 29
ROTTUR Yfirleitt er litiö á rottur sem dýr sem þarf aö útrýma, þar sem þær eru meðal annars hættulegir smitberar. Ef okkur dreymir rottur getur ástæöan verið sú aö viö séum sjálf smitberar meö einum eöa öörum hætti. Konu nokkra, sem daginn áöur haföi haft áhyggjur af illu umtali, dreymdi aö hún sæi margar rottur hlaupa um í húsi sínu. Hún fékk taugaáfall af ótta sem þetta vakti hjá henni og einnig því hvaö dýrin augljóslega táknuöu. SKJALDBÖKUR (Sjá Fílar) SLÖNGUR Slangan er margþætt tákn. Fyrir ýmsa getur hún veriö fyrir vonsku og freistingu (sbr. söguna í Biblíunni um Adam og Evu). Á Indlandi er slangan mörg þúsund ára gamalt tákn um visku. En þar sem nokkrar slöngur eru eitraðar geta þær líka táknaö hættulega stööu eöa á- stand þar sem menn búa yfir hættulegum hugsunum eöa tilfinningum en of þröngt mun vera aö takmarka Þýðinguna viö þetta eitt. TÍGRISDÝR Konu, sem var mjög ströng viö börn sín þegar hún haföi of mikiö aö gera, haföi dreymt eftirfarandi draum. „Tígris- dýr fylgdi mér fast eftir inn í húsiö. Ég faldi mig á bak viö 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.