Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 30

Vikan - 04.11.1993, Síða 30
píanóið en tígrisdýrið fann mig og við störðum hvort á annað þangað til það gekk burt.“ Hér táknaði tígrisdýrið alltof strangt eðli. Að hún sá tígrisdýrið - sín eigin mistök og takmarkanir - gaf til kynna að hún hefði þörf fyrir að endurmeta sjálfa sig. Pí- anóið, sem í hennar huga táknaði samræmi, minnti hana á þörfina fyrir meira samræmi og hlýjari hljóma á heimil- inu. VILLT DÝR Dýrin tákna oft eðlislægar og frumstæðar hliðar okkar. Raunar þurfa þau tákn ekki alltaf að vera neikvæð því að eins og við þekkjum hafa dýr líka góða eiginleika. Því villtara sem dýrið er því villtari getum við gert ráð fyrir að tilfinningarnar séu. Þegar villt dýr birtast í draumi ættum við að gæta vel að tilfinningum eins og reiði, frekju, hefnigirni, óvild og leti. Ef villidýr ofsækir okkur getur það oft þýtt tilfinningar sem við ráðum ekki við. 28

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.