Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 31

Vikan - 04.11.1993, Side 31
FUGLAR Fuglar eru meöal þeirra lífvera sem geta flogiö og sumir mjög langar vegalengdir. Þess vegna hafa þeir frá fornu fari verið tengdir því eöli mannsins sem getur hafiö sig yfir hinn efnislega heim (jöröina) til hærri, andlegri sviða (himinsins). Lykillinn aö ráöningu draumsins liggur að sjálfsögöu í því viö hvaöa fugl er átt, í sambandi viö hvaö hann stendur og manns eigin hugmyndatengsl viö drauminn. ERNIR Þessi ránfugl getur táknaö aö viö tökum aöra sem „her- fang“ ellegar veröum sjálf „herfang“ annarra. En örninn er líka stór og sterkur fugl sem getur gefiö hugmynda- tengsl um hátt flug og mikla yfirsýn. GÆSIR I daglegu tali er til hugtakiö aö vera „heimskur eins og gæs“. Fyrir þá sem tamt er aö nota þetta oröatiltæki táknar gæsin oft heimskulega eiginleika. HÆNSNI, KJÚKLINGAR Meö oröinu „hænuhaus“ er oft átt við takmarkaða greind göa slóttuga framkomu. Draumur um þessa fugla getur veriö hvatning til aö sýna meiri skilning og framgirni en hér munu líka hugmyndatengsl draumsins ráöa úrslit- um. 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.