Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 35

Vikan - 04.11.1993, Page 35
DRAUMAR UM AÐ FLJÚGA OG FALLA Þar sem viö getum ekki sjálf flogið hljóta þessir draumar aö vera táknræknir. Þeir tákna tilfinningu okkar um þaö aö „vera hátt uppi“ eöa baráttuna fyrir því aö „hefja sig yfir“ kringumstæöurnar. Hæöin, sem viö fljúgum í, er mikilvæg og þaö sama á viö um tilfinninguna í draumn- um. Ann Faraday heldur því fram aö ef flugdraumar hafi astleitiö einkenni séu þeir oft fyrirboöi viöburöa utan lík- amans. Oft byrja þessir draumar meö kynferöislegum á- nuga sem hefst í kringum neösta hluta hryggjarsúlunnar eöa viö kynfærin. Ef krafturinn leitar upp gegnum hryggjarsúluna til efsta hluta höfuösins hefst flugdraum- Ur sem nær hámarki í reynslu utan líkamans. Staönæm- jst orkan í neösta hluta hryggjarins fáum viö eðlilegan kynferöisdraum. Kenningin er töfrandi í krafti þess aö J°gar hafa öldum saman notaö jóga og hugleiðslu sem aoferö til aö hefja slöngukraftinn (kundalini) frá fæti ryggsúlunnar alveg upp til æöstu orkustöðvarinnar (chakra) sem er efst í höfðinu. Orkuna er einnig hægt aö nota til alls kyns æöri, andlegrar starfsemi. AÐ FALLA ^yrst af öllu veröum viö aö sjálfsögöu aö athuga hvort draumurinn inniheldur eitthvað áþreifanlegt. Ef okkur 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.