Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 37

Vikan - 04.11.1993, Side 37
Hús meö mörgum fallegum herbergjum sýnir vaxandi meövitund og ósk um aö nýta bestu hæfileika sína. Dimm og skuggaleg hús sýna hins vegar oft neikvæöa eiginleika eins og til dæmis bölsýni, frekju og ruddaskap í okkur sjálfum. í sumum draumum opnum við dyr á herbergjum sem við höfum aldrei séö fyrr. Sum eru falleg, önnur fín og enn önnur ruslaraleg. Allt eru þetta eölilegar hliöar á iunderni okkar. Allt eftir þeim táknum sem um er aö ræöa munum viö hafa þörf fyrir aö þroska ýmiss konar eigin- ieika. Dreymi okkur lykil bendir þaö venjulega til þess aö viö höfum fundiö lausn á einhverju vandamáli eöa nýja ieið til aö lifa eftir. Ef okkur dreymir nýtt hús sem bíður okkar, stærra og betra en viö nú búum í, bendir þaö til meiri víösýni og betri aöstæöna áður en langt líöur. Ef við aftur á móti finnum í húsinu beinagrindur í einhverjum skápnum skiptir máli aö viö losum okkur sem fyrst viö þau „lík sem viö höfum í lestinni" eöa djöflana sem viö kunnum aö hafa aö draga. Ókunnugir í húsinu geta táknaö þaö sama. Mann nokkurn dreymdi aö hann kæmi heim síðdegis frá vinnu sinni og sæi aö húsiö hans heföi verið rifið á meöan hann var fjarverandi. Nágrannarnir skýröu frá því 9ö yfirvöld heföu komiö snemma um morguninn og rifiö húsið. Enginn vissi hvar konan hans var. Hann túlkaði ekki drauminn sem ósk um aö konan yfirgæfi hann held- Ur sem áminningu um aö hún kynni skyndilega aö gera 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.