Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 47

Vikan - 04.11.1993, Side 47
DRAUMAR UM HOFUÐ- SKEPNURNAR FJÓRAR: JÖRÐ, VATN, ELD OG LOFT JÖRÐIN Jöröin er undirstaöa okkar og dvalarstaöur, samastaö- ur okkar. Draumar um trausta og örugga jörð geta snúist um sjálfan grunn tilveru okkar. Ef viö hins vegar erum aö fást viö einhvern óþverra í draumi getur þaö átt viö neikvæða eiginleika hjá okkur sjálfum. Mann nokkurn dreymdi ítrekaö aö hann sæi sjálfan sig sem lítið hrætt barn sem stóö uppi á kletti. Hann haföi orðið viöskila viö móöur sína og gat ekki fundið hana. Aö standa einn og óttasleginn uppi á háum kletti bendir til aðskilnaðar og einangrunar. Hér var þaö ekki hinn líkamlegi aðskilnaður frá móöurinni sem var aðal- atriöiö heldur aöskilnaöurinn frá þeim verömætum sem hún stóö fyrir í lífi mannsins, verömætum sem snerust örn andleg og siöræn undirstöðuatriði. Án þeirra heföi hann fariö villtur vega. Klettar og steinar geta táknaö hindranir á lífsleiðinni. ^úafen án fastrar undirstöðu geta stundum bent á hættu fyrir líkamann. Draumar um mjóa stíga, sprungur, stóra hnullunga, óhreinindi og rusl geta oft bent til aö viö vanrækjum 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.