Vikan


Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 49

Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 49
innsæi og eðlishvatir. Eins og þegar hefur verið nefnt hafa vatnsdraumar allt aðra merkingu fyrir þann sem yndi hefur af að synda og busla í vatni en hinn sem þjáist af vatns- hræðslu. Haf og vatn eru táknræn á margan hátt. Það velt- ur á viðhorfum hvers og eins. Kona nokkur sá hafið sem greinilegt tákn um frelsi. Þegar hún hafði sagt upp atvinnu sem hún var ekki ánægð með dreymdi hana að hún stæði á vatnsbakka og horfði yfir sólglitrandi vatnsflötinn. Tilfinn- ingin, sem var því samfara, var einkar jákvæð. Bátur á hafi eða stöðuvatni getur oft táknað ferðina gegnum lífið. Vatn og haf geta líka verið tákn um hið óþekkta. Tíu ára dreng dreymdi að hann gægðist í gegnum neglugat- ið í botni á báti. Þá sá hann tvö græn hafskrímsli sem gægðust fram úr myrkrinu og ætluðu að ráðast á hann. Honum tókst að loka neglugatinu á síðustu stundu svo að skrímslin náðu ekki í hann. Þessi draumur var aðvörun um tvö ,skrímsli“ eða tvo neikvæða eiginleika í lyndiseinkunn hans. Hafið táknaði undirvitundina. Skrímslin skutust upp úr sálardjúpum hans. Hið stærra táknaði hóflausa síngirni, hið minna öf- hnd. Neglugatið var hvatning til að horfa á sjálfan sig og loka skrímslin úti. Skírn og endurfæðing eru nærtæk hugmyndatengsl Þegar um vatn er að ræða. Við búum okkur undir að taka upp nýja lífsstefnu eða endurbæta gamlar venjur. h’etta getur átt við sálarlega þætti eða trúarbrögð - og ekki endilega með venjubundnum formerkjum. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.