Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 53

Vikan - 04.11.1993, Síða 53
athygli hvort þessi vandamál séu hvatning til aö líta nánar á okkur sjálf í því skyni aö uppgötva innri breyskleika, á- rekstra og þann skort á jafnvægi sem gerir lífið snauðara en þaö gæti veriö. Draumarnir geta hjálpaö okkur til aö af- hjúpa þessi innri vandamál og auk þess fært okkur lykilinn aö þeim leyndu varahlutum sem eru bráönauösynlegir til aö geta breytt því sem breyta þarf. Meö því aö tengja draumamyndirnar getum viö komist aö því hvernig líf okkar stjórnast af ýmsu sem viö drögn- umst óafvitandi meö. Þetta geta verið raddir frá foreldrum, systkinum eöa öörum sem hafa haft áhrif á okkur í æsku og stjórna okkur sífellt þó aö þaö sé beinlínis hættulegt fyr- ir okkur, fullorönar manneskjur. Aörar draumamyndir geta sýnt okkur hliöar á lyndiseinkunn okkar sem viö vanrækj- um, undirokum eöa bælum af því aö einhver innri rödd segir aö þessar hliöar okkar eigi aö tengjast blygöunartil- finningum eöa þær séu hættulegar. Til þess aö finna orsök slíkra vandamála og ekki síst leiða í Ijós þann kraft sem er hauðsynlegur fyrir innri breytingu og vöxt fór Ann Faraday 3ö nota grundvallarreglur úr persónusálfræöinni á drauma- hiyndir. Hún lét ýmsa hluta af draumnum fá hvern sína rödd og lét þá síöan tjá sig. Draumur sem er sífellt endur- tekinn bendir til djúpstæöra árekstra sem leysast ööru hverju af ytri aöstæöum. í fyrstu endursegist draumurinn í hútíö. Ég verö aö velja milli tveggja húsa, annað er aö mestu byggt úr gleri og stendur uppi á hæö, hitt er niöri viö ströndina, skammt frá sjónum. Þaö er byggt úr steini og 51

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.