Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 57

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 57
Persónusálfræði býr yfir ágætri aðferð til að afhjúpa innri árekstra - oft í formi „yfirhunds" og „undirhunds". „Yfir- hundurinn'1 er sá sjálfbirgingslegi og atkvæðamikli, hann veit allt best. Uppáhaldsorðatiltæki hans eru „þú skalt“ og „þú mátt ekki“. Honum er tamt að hóta og boða ægilega atburði. í draumnum um húsin tvö gat hótunin verið þessi: „Ef þú mælir með sterkum tilfinningum mun enginn nokkru sinni hafa samband við þig,“ eða „Þú munt eyðileggja sjálfa þig og þá sem þú elskar." Þessar raddir möluðu sí- fellt: „Vertu róleg, stilltu þig, vertu ekki með nein læti út af engu, elskaðu friðinn." Þær gagnrýndu hana, sögðu að hún væri „eyðandi" óróabelgur og ætti að skammast sín. Sá sem tekur við allri þessari gagnrýni er „undirhundur- inn“. Hann mótmælir vissulega gagnrýninni og nöldrinu en er aldrei alveg viss um að hann sé ekki allt það sem „yfir- hundurinn" ásakar hann um. Venjulega er hann afsakandi í vörninni, brögðóttur getur hann verið og mælskur en hann er valdalaus. Ann reyndi að hefta tilfinningar sínar en það leiddi til bess eins að þær brutust upp á yfirborðið með enn meiri krafti en hefði hún gefið þeim lausan tauminn strax og hún varð þeirra vör. Þar með sannfærði hún alla - og einnig siálfa sig - um að hún væri vonlaus. Það var persónusálfræðingurinn Frederick S. Perls sem fyrstur notaði hugtökin „yfirhundur" og „undirhundur". Það eru þessir tveir trúðar í persónuleikanum sem leika sinn sí- feHda leik, sjálfspynding undir yfirborði meðvitundarinnar. hfvert sinn sem árekstur verður koma „yfir-“ og „undirhund- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.