Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 60

Vikan - 04.11.1993, Side 60
sterkur til aö vekja okkur eöa valda okkur áhyggjum. Stundum ofsækir okkur moröingi, stundum er tígrisdýr til- búiö aö tæta okkur í sundur, stundum berumst viö burt meö ægilegri flóöbylgju og svo framvegis. Slíkir draumar láta oft á sér kræla þegar viö höfum gert eitthvað gegn samvisku okkar. Viö kunnum aö hafa gert uppreisn gegn einhverjum valdamanni, brotiö eitthvaö af okkur eöa fengiö forboöna ósk uppfyllta. Svo kemur martröðin - verðlaunin fyrir aö hafa gert eitthvað rangt. Martrööin er eins konar hegning sem dreymandinn vonast til aö fá ef hann skyldi falla fyrir þeirri freistingu aö ganga gegn sinni eigin samvisku. Martröö getur tvímælalaust veriö sjálfsrefsing fyrir upp- reisn gegn yfirvöldum eöa innri hugsjónum daginn áöur. Þess háttar martraöir koma gjarnan fram þegar „undir- hundur" hefur um daginn gert uppreisn gegn „yfirhundin- um“. Síöan birtist „yfirhundurinn" um nóttina til þess aö koma öllu í sama horf. Hafi „yfirhundurinn" hins vegar neit- aö „undirhundinum“ um aö fá mikilvægri þörf fullnægt, svo aö hann er aö þrotum kominn, getur „undirhundurinn" komið geigvænlega fram um nóttina. Þetta er barátta um líf og dauöa og þess vegna er svo mikill ótti og óhugnaður tengdur martröðinni. Þessi fyrirmynd á aö sjálfsögöu ekki viö allar matraöir en hún er gagnleg, einkum fyrir þá gerö martraöa þegar menn eru ofsóttir og veröa fyrir árásum. Þaö skiptir miklu máli aö vera viss um hvort ofsækjand- inn í martröðinni er „yfir-“ eöa „undirhundur“ því aö þá veröur aö meöhöndla hvorn á sinn hátt. Ef þaö er „undir- 58

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.