Vikan


Vikan - 01.10.1994, Qupperneq 16

Vikan - 01.10.1994, Qupperneq 16
KONUR Þegar h'till drengur í Pakistan var spurður af eiginkonu fyrrum utanríkisráðherra Breta, Sir Geoffrey Howe, hvað hann ætlaði sér að verða þegar hann yrði stór, svaraði hann því til að hann langaði að verða vörubílstjóri. Þá sagði frú Howe, hálfhissa á hóg- værð drengsins: En þú hlýt- ur að hafa áhuga á að taka þátt í stjórnmálum og verða jafnvel forsætisráðherra? Svaraði þá drengurinn aftur: Nei, það er kvenmannsverk. Það er Ijóst að þær hefðir sem ríkja í hverju landi fyrir sig hafa óumdeilanlega mikil áhrif á þær hugmyndir sem vaxandi kynslóðir rækta með sér. Þetta litla dæmi um drenginn í Pakistan sannar það, en þar hefur Benazir Bhutto forsætisráðherra set- ið á valdastóli undanfarin ár. í flestum ríkjum heimsins. hafa konur hins vegar ekki átt upp á pallborðið þegar stjórnmál og valdamiklar stöður eru annars vegar. En hvers vegna? Margar ástæður eru fyrir því að staða kvenna í heim- inum stendur langt að baki stöðu karla þótt tuttugasta öldin sé senn á enda. Margir höfðu jú spáð því að konur myndu ná að skipa sama sess og karlar á timum breyttra hugmynda, aukinnar menntunar og aukinnar þátt- töku og hlutdeildar kvenna í stjórmálum og ýmsum stjórnunarstörfum. En slíkum veruleika stendur kvenþjóðin ekki frammi fyrir. Veruleikinn sem við henni blasir þjónar A TEXTI: BRYNDÍS HÓLM r J J A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.