Vikan


Vikan - 01.10.1994, Síða 17

Vikan - 01.10.1994, Síða 17
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR LÁTA SIG MÁLEFNI KVENNA VARÐA Fyrir nokkru var gefin út skýrsla á vegum Sameinuöu þjóöanna þar sem megin- þemað er staöa kvenna al- mennt í heiminum í dag. Þar koma fram hugmyndir um að bæta núverandi stöðu kvenna og tilgreindar aðferö- ir og leiðir sem leiða eiga til breytinga áður en ný öld rennur úr hlaði. í skýrslunni er getið hindrana sem taldar eru koma í veg fyrir allar breytingar á hag kvenna. Þar er um að ræða fordóma, aldagamlar hefðir og skort á sjálfstrausti, vilja og tækifær- um kvenna. Þessir þættir, í mismiklum mæli þó eftir þjóðum, eru sagðir megin- ástæðan fyrir því að vegur- inn í átt til aukins kvenfrelsis og aukinnar hlutdeildar kvenna í þjóðfélaginu sé grýttur. Sameinuðu þjóðirnar hafa frá stofnun, eða 1945, verið vettvangur þar sem m.a. hefur verið reynt að gera grein fyrir og betrumbæta stöðu kvenna í heiminum. í sáttmála Sameinuðu þjóð- anna er jafnrétti kynjanna bundið í lög sem grundvall- armannréttindi og er það í fyrsta skipti í sögunni sem það er gert. En þrátt fyrir það hafa konur mætt miklum for- dómum sem eiga sér langar og djúpar rætur í hefð og menningu þjóða. Til að vekja athygli á bágri stöðu kvenna lýstu Samein- uðu þjóðirnar yfir alþjóðlegu kvennaári árið 1975 og í framhaldi af því alþjóðlegum kvennaáratug, eins og ef- laust margir muna vegna kvennaverkfallsins á islandi. í kjölfarið fylgdu fjölmargir fyrirlestrar og ráðstefnur um málefni kvenna og ýmsum aðgerðum þar að lútandi var hrint í framkvæmd. Góður árangur náðist og settar OG enn gömlum hugmyndum þar sem karlmenn ráða ríkj- um og hafa úrslitaáhrif á alla ákvarðanatöku, hvort sem um er að ræða á þjóðar- grundvelli eða í milliríkja- samstarfi. KONUR

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.