Vikan


Vikan - 01.10.1994, Page 21

Vikan - 01.10.1994, Page 21
URLÖND 199S Kíkt inn í eldhús til pabba á leið til Ameríku. Snemma beygist krókurinn. Með 4 ára afmæliskórónuna. BESTA BARN Hvernig barn var Birna? „Hún var mjög prúð og þægileg stelpa, nema fyrstu þrjá mánuðina," segir Guð- rún. Birna svaf semsé ekki eina einustu nótt fyrstu níu- tíu dægrin en óværðin rjátl- aðist fljótt af henni. Sjálf seg- ist Birna hafa verið feimin og hlýðin en verið illa við að láta passa sig. Guðrún tekur undir að Birna hafi verið feiminn krakki en hafi gersamlega skipt um ham þegar hún heyrði tónlist og þá jafnvel getað stigið dans uppi á borðum. Á jóiaböllum var hún alltaf tilbúin að leika Þyrnirós og gat alltaf leitt jólasveininn þrátt fyrir feimn- ina. Svo heppilega vildi til að Bragi lék oft jólasveina og fannst Birnu þá mjög merki- legt að jólasveinninn ætti eins skyrtu og pabbi hennar. Eftir Ameríku lá leiðin til Sem kartöflupoki á leiö á grímuball, 6 ára. Ellefu ára á Mallorca með Gísla Baldri bróður. Þrettán ára með Gísla Baldri á Mallorca. Grindavíkur. Þar bjó litla fjöl- skyldan í fjögur ár en Bragi var framkvæmdastjóri í Festi. Birna hellti sér út í fimleika frá sjö til tólf ára og Guðrún segir hana hafa notið sín vel f fimleikakeppnum. „Ég nýt mín bara svona vel á sviði, Fimm og hálfs með litla bróður í fanginu. Með Bínu fööurömmu. mamma," segir Birna og 4 mánaða Guðrún segir að það megi til me* Pa|>ba sanns vegar færa. Birna £uá stundaði fimleikana svo stift Nýbýiaveg- að enginn tími vannst til ann- inum. arra aukatíma. Um tólf ára aldur lengdist telpan hins I vegar svo hratt á skömmum 9. TBL. 1994 VIKAN 21 UNGFRU NORÐURLOND

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.