Vikan


Vikan - 15.03.1999, Qupperneq 33

Vikan - 15.03.1999, Qupperneq 33
Guli litur páskanna er vel þeginn eftir langan vetur. Hann lífgar upp á umhverfið, sem annars er búið að vera lit- laust allt of lengi og minnir mann á að sumarið nálgast. Margir litir passa með gula litnum og er því gaman að leika sér með litasamsetn- ingar, hvort sem um er að ræða andstæða eða hlið- stæða liti. Hér verður not- ast við andstæðulitina gult og fjólublátt, en andstæðir litir skerpa hvern annan. Borðið er hægt að skreyta á margvíslega vegu. Hér eru lftil egg og mosi sett í leir- potta eða körfur svo að úr verða eins konar hreiður. Einnig er blómaskreyting á borðinu, en hún er búin til úr ávöxtum og blómum. Blómaskreyting Bleyttur óasis er settur í pott eða skál. Þá er af- skornum blómum stungið í smá sítrónusafa. Fyllið avókadóhelmingana með skeið. Skreytið með chili- pipar í sneiðum og ólífum, skornum til helminga. Meðlæti: 12 stk. kokkteiltómatar 4 stk. grillpinnar söxuð steinselja heilhveitibrauðssneiðar, skornar í lengjur matarolía til steikingar salatblað og fylltar ólífur, skornar til helminga, til skrauts Aðferð: Skerið kokk- teiltómatana í tvennt og raðið sex helmingum á hvern grillpinna. Stráið saxaðri steinselju yfir. Djúpsteikið brauðlengjurn- ar í olíunni og berið fram með fyllta avókadónum. Skreytið með salatblaði og hálfum ólífum. Gerið ráð fyrir einu tómataspjóti og 2 - 3 brauðlengjum á mann. Aðferð: Skerið avókadóá- vöxtinn til helminga. Fjarlægið stein inn og kreistið sítrónusafa yfir. hann og vír þræddur í gegnum ávextina, t.d. sítrón- ur, „lime“ og lítinn ananas, og hon- um stungið ofan í óasis- inn, Einnig er hægt að nota óasis til að útbúa kertaskreytingu, en þá er notast við þurran óas- is. Avókadó með öðruvísi túnfisksalati (sem forréttur fyrir fjóra) Fylling: i dós túnfiskur í vatni (u.þ.b. /50 - 2 00 g) 1 dós sýrður rjómi, 10 % fínsaxaður, rauður chilipipar, 1-3 tsk.eða eftir smekk 3 msk. saxaðar, fylltar ólífur 3 msk. söxuð steinselja salt og pipar eftir smekk sítrónusafi eftir smekk 2 stk. frekar stór avókadó sítrónusafi ólífur og ferskur, rauður chilipipar til skrauts Aðferð: Síið vökvann vel frá túnfisknum. Blandið öllu hráefninu vel saman við sýrða rjómann og bragð- bætið með salti, pipar og Vikan 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.