Vikan - 15.03.1999, Qupperneq 33
Guli litur páskanna er
vel þeginn eftir
langan vetur. Hann
lífgar upp á umhverfið, sem
annars er búið að vera lit-
laust allt of lengi og minnir
mann á að sumarið nálgast.
Margir litir passa með gula
litnum og er því gaman að
leika sér með litasamsetn-
ingar, hvort sem um er að
ræða andstæða eða hlið-
stæða liti. Hér verður not-
ast við andstæðulitina gult
og fjólublátt, en andstæðir
litir skerpa hvern annan.
Borðið er hægt að skreyta á
margvíslega vegu. Hér eru
lftil egg og mosi sett í leir-
potta eða körfur svo að úr
verða eins konar hreiður.
Einnig er blómaskreyting á
borðinu, en hún er búin til
úr ávöxtum og blómum.
Blómaskreyting
Bleyttur óasis er settur í
pott eða skál. Þá er af-
skornum blómum stungið í
smá sítrónusafa. Fyllið
avókadóhelmingana með
skeið. Skreytið með chili-
pipar í sneiðum og ólífum,
skornum til helminga.
Meðlæti:
12 stk. kokkteiltómatar
4 stk. grillpinnar
söxuð steinselja
heilhveitibrauðssneiðar,
skornar í lengjur
matarolía til steikingar
salatblað og fylltar
ólífur, skornar til
helminga, til skrauts
Aðferð: Skerið kokk-
teiltómatana í tvennt og
raðið sex helmingum á
hvern grillpinna. Stráið
saxaðri steinselju yfir.
Djúpsteikið brauðlengjurn-
ar í olíunni og berið fram
með fyllta avókadónum.
Skreytið með salatblaði og
hálfum ólífum. Gerið ráð
fyrir einu tómataspjóti og 2
- 3 brauðlengjum á mann.
Aðferð:
Skerið
avókadóá-
vöxtinn til
helminga.
Fjarlægið stein
inn og kreistið
sítrónusafa yfir.
hann og vír
þræddur í
gegnum
ávextina,
t.d. sítrón-
ur, „lime“
og lítinn
ananas,
og hon-
um
stungið
ofan í
óasis-
inn, Einnig
er hægt að nota óasis til að
útbúa kertaskreytingu, en
þá er notast við þurran óas-
is.
Avókadó með
öðruvísi
túnfisksalati
(sem forréttur fyrir fjóra)
Fylling:
i dós túnfiskur í
vatni (u.þ.b. /50
- 2 00 g)
1 dós sýrður
rjómi, 10 %
fínsaxaður, rauður
chilipipar, 1-3 tsk.eða
eftir smekk
3 msk. saxaðar,
fylltar ólífur
3 msk. söxuð steinselja
salt og pipar eftir smekk
sítrónusafi eftir smekk
2 stk. frekar stór avókadó
sítrónusafi
ólífur og ferskur, rauður
chilipipar til skrauts
Aðferð: Síið vökvann vel
frá túnfisknum. Blandið
öllu hráefninu vel saman
við sýrða rjómann og bragð-
bætið með salti, pipar og
Vikan 33