Vikan


Vikan - 12.04.1999, Side 2

Vikan - 12.04.1999, Side 2
sviðið. Venju- lega er það karl- maður sem fer með þetta hlut- verk, en þessi frumlegi leik- stjóri, David Freeman, vildi hafa það konu.“ Þannig að þetta er ekki vegna söng- hœfileika þinna? „Nei, - þótt ég vildi gjarna að svo væri og reyni auðvitað að láta fólk halda það. Því miður hef ég ekki einu sinni verið beðin um að raula í sýn- ingunni og ég er svolítið beygð yfir því. Þetta blundar í mér, innst inni hefur mig auðvitað alltaf langað til þess að vera söngvari. En þetta er það sem ég hef kom- ist næst því.“ Og hver er þessi fangavörður? „Þetta er hið dæmigerða alkóhólistabarn hverju nœr um það? „Ég er engu nær. Það er al- veg sama hvað gerist fyrir augunum á Fross, hann mundi hvort eð er aldrei skilja upp né niður í því. Hann nefnir alla vitlausum nöfnum og ruglar öllum saman þannig að fyrir hon- um eru þetta allt saman heiðarleg samskipti fólks. Hann veit ekki betur en að þetta sé allt eðlilegt." Er þetta gamanleikur í eðli sínu? Já, þetta jaðrar við að vera farsi, finnst mér. Einn er nýsloppinn út og annar er tekinn höndum fyrir mis- skilning. Þetta er algjört grín, svona „rétt sleppur“ farsi alveg þangað til í lok- in.“ Nú ertu komin í Óperuna, Edda, getur maður ekki búist við þér í dans- flokknum næst? Jú, fyrst þú nefnir það þá get ég upplýst að ég er búin að leggja inn umsókn hjá þeim um að fá að taka þátt í danssýningu hjá þeim næst. Þetta hlutverk hefur fært mig örlítið nær. Fyrst maður getur tekið þátt í óperuupp- færslu án þess að syngja eina einustu nótu þá hlýtur mað- ur að geta tekið þátt í dans- sýningu án þess að vera mjög fótafimur. Ég bind auðvitað miklar vonir við þetta sé upphaf að nýjum sem hefur ánetjast flöskunni og ekki orðið mikið úr aum- ingjanum. Hann heitir Fross og kyneðli hans er enn mik- ið leyndarmál. Ég veit hvert hans rétta eðli er og það verður afhjúpað á frumsýn- ingunni.“ Mér skilst að í Leður- blökunni snúist inntakið um hvenœrframhjáhald sé framhjáhald. Ertu ein- 2 Vikan frama í listaheiminum!“ sagði Edda Björgvinsdóttir og var mjög alvarleg í fram- an. Edda Björgvinsdóttir leikur Fross tanga- vörð í Leðurblökunni sem íslenska Óperan frumsýnir föstudaginn 16. apríl. Með fullri virðingu fyrir þér, Edda, þá vissi ég ekki að þú vœrir óperusöng- kona? „Nei, - ég vissi það ekki heldur. Mér fannst það líka alveg ofboðslega fyndið að vera boðið þetta hlutverk. Ég þekkti ekki einu sinni Leðurblökuna nema lítil- lega. En það er reyndar alltaf fenginn einhver kó- míker í hverju landi til að leika þennan ágæta fanga- vörð og hann syngur ekki nótu heldur vafrar bara um

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.