Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 13

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 13
premur árum. „Það hefur hjálpað mér að hugsa sem svo að tilgangur hafi verið með dauða Fannars. Það blundaði í mér reiði eftir slysið sem ég vissi ekki alltaf að hverju beindist en auðvitað var ég reið út í Guð þann sem okkur er sagt að öllu ráði, það er okkur kennt. Ég spurði hvað Hann hefði með Fannar að gera, af hverju ég mætti ekki hafa hann hjá mér. Spurningarnar eru svo margar en svörin enn færri, við vituin aldrei hvert okkar kcmst heim.“ aðdróttanir símleiðis og bréfleiðis á þá leið að Fannar hefði ekki dáið hefði hann ekki þurft að keyra hann heim. Stefán, maðurinn minn settist niður með honum og talaði við hann og gerði hon- um það ljóst að á svona sögur hlustuðum við ekki og það hefði aldrei eitt augnablik hvarflað að okkur að öðrum væri um að kenna! Það að Fannar skyldi ekki vera í bílbelti þykir Önnu ekki hafa verið einkamál hans. „Það er ekki einkamál fólks hvernig það hagar sér. í kringum drenginn minn voru foreldrar, systkini, afar og ömmur, vinir, ættingjar. Allt fólk sem situr eftir með djúp sár. Ég stend mig svo oft að því að hugsa um litlu systur hans, sem var fimm ára þegar hann lést, hún fær ekki að al- ast upp með honum, en hún á góðar og skemmti- legar minning- ar sem hún rifjar gjarnan upp. Ég hugsa líka: Hvernig konu hefði hann eign- ast og hvernig hefðu börn- in hans orð- ið og hvern- ig hefði lífið ans yfirleitt orSi7 Hann átti yndislega vinkonu, og maður spyr: Hvers á þetta unga fólk að gjalda? Það að hann skyldi deyja snertir ekki eingöngu nánasta fólkið er svo stór hópur í kringum hvern einstakling, - taugar hvers og eins liggja svo víða og öll skiptum við svo miklu máli. Það er ekki eins og Fannar hafi verið „Palli sem var einn í heiminum". Sem betur fer. Við megum ekki við því að missa þessa ungu einstaklinga og með það í huga þá komum við að köld- um staðreyndum. Slysin kosta þjóðfélagið óheyrilega peninga.Viljum við ekki öll að þeir peningar renni í baráttuna fyrir bættu umferð- aröryggi?“ Þegar Anna ræðir þá bar- áttu þykir henni að fyrst og fremst þyrfti að hækka bíl- prófsaldurinn í átján ár. Það myndi þó sérstaklega eiga við um unga stráka þar sem það séu ungir karlmenn, á aldrin- um 17 til 25 ára, sem séu í mestri hættu að lenda í bílslysum. Einqjg nefnir hún að sáutján aria unglingar sem læri á bíl í þéttbýlinu þurfi miklu meiri ökukennslu í möl og hálku. „Það er vitað mál með drenginn minn að hann missti stjórn á bílnum úti í malarkanti. Hvað gerir ungur maður í þeirri aðstöðu? Stíg- Anna fór ekki að taka eftir því hvcrsu hílbcltanotk un er áfátt fyrr en eftir að hún missti son sinn í bflslysi. Hún segir að fólk á öllum aldri spenni ekki beltin og hún velti því mikið fyrir sér hvað það fólk sé að hugsa sem ekki spenni börnin sín niður í bfl. „Að spenna ekki á sig bcltið er eins og að setjast upp í hurðalausan bfl og keyra af stað. Þar er átt við nákvæmlega sama öryggisatriðið.“ Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.