Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 24
Getuleysi eitt erfi I augum samfélagsins er karlmennskan gjarnan fólgin í því að vera tilbúinn hvar sem er og hvenær sem er. Þegar umræða um getuleysi byrjaði fór ekki hjá því að mörgum þætti fullmikið úr málinu gert og varla þyrftu margir karl- menn að kvarta undan slíku. Þeir örfáu sem fyrir þessum hvimleiða kvilla yrðu ættu sennilega konur sem ekki væru nógu ákafar og ástríðufullar. Umræðunni hefur fleygt fram og fullyrðingar af þessu tagi heyrast tæpast lengur og þykja jafnvel bæði heimskulegar og óviðeigandi. Vik- an hafði spurnir af hjónum sem urðu fyrir þeirri reynslu eftir að maðurinn missti vinnuna að kynlíf þeirra varð líka að engu. [Vlikilvægl er aft konan niuiii aft hún ber ekki ábyrgð á getuleysi karl- inannsins. yið áttum erfitt með að tala um þetta. Sennilega trúðum við því að þetta lagaðist af sjálfu sér,“ segir hún. „Við reyndum að halda andlitinu út á við og ég á ekki von á að neinn af vinum okkar viti hversu mikil vanlíðan kraumaði undir niðri.“ Eiginmanninum tókst að fá aðra vinnu innan fárra mánaða en þrátt fyrir það lagaðist ekki ástandið í svefnherberginu og þau hjónin voru farin að forðast að ganga til náða á sama tíma til að tryggja að ekki yrði gerð nein krafa um samlíf. Konan segir að hún hafi stöðugt verið hrædd um að röng viðbrögð hennar við vandanum yrði að- eins til að auka hann og því ekki þorað að taka þá áhættu að hún særði manninn á við- kvæmu augnabliki. Hjónin leituðu sér að lokum hjálpar eftir að kon- an gerðisér ferð til kvensjúk- dómalæknis síns og spurði hann um vandamálið. Hann vísaði þeim hjónunum á þvagfæra- skurðlækni. í ljós kom að vandinn var ekki eingöngu af andlegum toga heldur átti hann einnig rætur að rekja til ónógs blóðflæðis til limsins. Ónógt blóðflæði getur stafað af því að blóð- fita sest inn á æðaveggina og þrengir æðarnar, af of háum blóðþrýstingi og sykursýki. í tilfelli eiginmannsins sem hér um ræðir var um hvort tveggja að ræða, að æðaþrengingar voru byrj- aðar og sömuleiðis hafði hann þjáðst af hækk- uðum blóðþrýstingi um tíma og það vandamál jókst vegna álagsins þegar hann missti vinnuna. Eiginmaðurinn þurfti því að taka blóðþrýst- ingslækkandi lyf og þau hafa í sumum tilfellum þessar aukaverkanir. Getuleysi er algengara vandamál en margur gerir sér grein fyrir. Samkvæmt rannsóknum verður helmingur allra karlmanna milli fertugs og sjötugs fyrir því að missa getuna. Þessar töl- ur ná ekki til þeirra sem ná ekki fullri stífni limsins í eitt og eitt skipti heldur er eingöngu átt við þá sem vandamálið er viðvarandi hjá í einhvern tíma. Margir vilja halda fram að getuleysi stafi fyrst og fremst af andlegu álagi en aðrir telja að samspil andlegra og líkamlegra þátta sé algeng- ari orsök. Karlmenn ættu að hafa í huga að rangt mataræði, reykingar og áfengisdrykkja hafa áhrif á blóðflæði til limsins og geta verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.