Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 62

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 62
...Létt 96.7 . Tónlistin á þess- ari ágætu útvarpsstöö lætur mann í friöi í amstri dagsins. Þeir Axel Ax- elsson og Haraldur Gíslason og félagar hafa smekkvísi til aö tala þeg- ar þaö á viö og eru meö jákvæö og notaleg innskot. Tónlistarblandan á Létt 96.7 er einstaklega þægileg í erli dagsins og átakaiaus. Þessi mjúka lína er sannarlega létt og vinnubrögð útvarps- fólksins eru fagmannleg. Xétt 96,7 ...Leynifjélaginu - nýrri hljómsveit meö völdum tónlistarmönnum í hverju rúmi. Leynifjélagiö spilar þægilega, rólega tónlist úr ýmsum áttum, t.d. frá Kúbu. Hljómsveitin býöur upp á djass, blús og acoustic tónlist sem lætur vel í eyrum. Söngkonan er hin unga og efnilega Sesselja Magnúsdóttir. Fylgist meö Leynifjélaginu á vordögum. Þaö er aldrei aö vita hvar þau troöa upp næst. snyrtivörun- um sem fást nú loksins á ís- landi. Margir, sem kynnst hafa þessum hágæða snyrtivörum frá Japan erlendis, hafa saknað þess að geta ekki keypt Shiseido hér á landi. En fyrirtækiö Halldór Jónsson hef- ur nú fengið umboöiö og aödá- endur Shiseido geta keypt „mm, snyrtivörurnar i ÆMm þremur verslun- um í miöbæ Reykjavikur. ...Diddú í Leöurblökunni. ís- lenska Óperan frumsýnir þessa þekktu óperettu eftir Jóhann Strauss þann 16. apríl. Sigrún Hjálmtýsdóttir veröur í hlutverki Rósalindu og Bergþór Pálsson í hlutverki von Eisenstein. Góöir söngvarar, glæsilegt grímuball og tónlist valsakonungsins Jóhanns Strauss er eitthvaö sem viö þurf- um eftir íslenskan vetur. ...makkarónu- og ananasfyll- ingunni í marsipantertunni hennar Mar- entzu, sem birtist í 5. tbl. Vikunnar sem er ein- staklega góö sem eftirréttur ein og sér. Uppskriftin er svona: 250 g makkarónu- kökur, u.þ.b. 150 g ananaskurl (niöursoöiö), 100 g suðusúkkulaði, brætt yfir vatnsbaöi og 3 'h dl rjómi, þeyttur. Bleytiö í makkarónukökunum meö ananaskurlinu, bræddu súkkulaöinu er bætt út í og síðan er þeytta rjómanum blandaö var- lega saman viö. Beriö þetta fram i fallegri skál og skreytiö meö berj- um. Þetta er sériega ferskur og frískandi eftirréttur. 62 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.