Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 26
Þú getur auðveld- lega búið til þína eigin heilsulind með því að gera baðher- FALLEG BAÐH bergið þitt fallegt og notalegt. Það þarf ekki að vera kostn- aðarsamt, það eina sem þú þarft að nota er hugmynda- flugið, fallegir litir og hlutir. BAÐ(I)HERBERGI Á þessari mynd sjáum við ekki hið dæmigerða flísalagða baðherbergi. Það er engu líkara en baði og klósetti hafi verið komið fyrir í notalegri stofu. Þetta baðherbergi er skreytt fallegu, gömlu borði og kolli sem er yfirdekktur með gamalli krosssaumsmynd. Á borðinu eru gamlar fjölskyldumyndir og hlutir úr messing og á gólfinu er þykkt, mynstrað ullarteppi. Innrammaðar teikningar af börnunum á heimilinu prýða veggina og skeljasafn skreytir hilluna fyrir ofan baðkerið. I þessu herbergi hafa flísar verið notaðar á ákaflega hógværan hátt, meira til þess eins að skreyta viðarpanelinn umhverfis baðið. Það er í rauninni und- arlegt hversu lítið pláss arkitektarnir ætla oft fyrir baðherbergi. En jafnvel lítið baðherbergi er það herbergi íbúðarinnar þar sem best er að slaka á eftir annríki dagsins. Þegar þú liggur í heitu baðvatninu, sem þú hefur auðvitað sett ilmandi olíu út í, og fyllt herbergið ilmkertum þá finnur þú stress dagsins bók- staflega líða í burtu. Hér ætlum við að sýna ykkur hvernig auðveldlega má gera baðherbergið að einka- himnaríki þar sem hægt er að safna kröftum fyrir átök næsta dags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.