Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 60
M Leikarinn góökunni Andy Garcia tekur starf sitt alvarlega. (nýjustu mynd sinni, Just the Ticket, leikur hann út- smoginn náunga sem selur miöa á stórviðburði á svörtum markaöi. Til aö kynnast hlutverkinu ákvaö leikarinn aö dulbúa sig og taka þátt í braskinu. Eftir aö hafa fylgst með svartamakaös- braskara aö störf- um prófaði hann sjálfur aö selja miöa á svörtu fyrir utan leikhús í Hollywood. Hann var oröinn svo fær í faginu aö hann var farinn aö braska fyrir utan Yankee Stadium og Shubert Alley í New York. „Ég var aö braska í Shubert Alley þegar kona nokkur bar kennsl á mig,“ segir Garcia. „Andy minn, þú þarft ekkert á þessu að halda,“ sagöi hún og leikarinn fór að hlægja. Garcia hefur sjálfur veg og vanda af myndinni. Það hefur tek- ið hann áratug að koma henni á koppinn og Garcia er einn af framleiöendum myndarinnar. Og hann lætur ekki þar við sitja því hann semur einnig nokkur lög sem heyrast í myndinni. OF MIKIÐ KLAM Jack Nicholson segist hafa tekiö tölvuna sína úr sambandi því hann sé alveg æfur yfir öllu kláminu á internetinu. Leikarinn sagöi vinum sínum að hann heföi neyðst til aö aftengja tölv- una. „Það var svo mikið and- skotans klám. Þetta var orðið svo slæmt aö ég var hættur aö fara út fyrir hússins dyr,“ sagöi þessi rómaði klámhundur. Nicholson segist enn hafa þá kynorku sem þarf til að gleðja rekkjunauta sína og hefur engin not fyrir undralyfið Viagra. Hann er orðinn 61 árs og segist fá kraft meö því aö boröa samlokur meö sultu og hnetusmjöri. „Þaö veitir mér J.; allt þaö þrek sem ég þarf.“ VIU STÆKKA FJOLSKYLDUNA Stjörnupariö Barbra Streisand og James Brolin, sem giftu sig á síö- asta ári, hafa mikinn áhuga á að stækka fjöl- skylduna og eignast barn. Barbara, sem verður 57 ára hinn 24. apríl, hefur ráðfært sig við ætt- leiðingarskrifstofur í Los Angeles. Streisand hefur ekkert komið nálægt barnauppeldi und- anfarin ár, enda á hún fullt í fangi meö aö venja Bichon frise hvolpinn sinn, Sammy. Þetta kemur fram í bókinni New Art of Dog Training eftir Shelby Marlo, sem aðstoöaöi stjörnuna viö uppeldið. Oprah Winfrey á við álíka vandamál að stríða með sinn hvutta, Solomon, sem er aö Cocker spaniel kyni. UNDARLEGT SAMBAND Baywatch gellan og gleðipían Carman Electra hefur veriö mikiö í sviðsljósinu undanfarna mánuöi. Hápunkturinn var þegar hún giftist dauöadrukknum Dennis Rodman í Las Vegas og hann vildi láta ógilda giftinguna. Þau voru þó ekki á þeim buxunum að hætta saman en sambandið gengur brösug- lega. Heyrst hefur að Electra hafi komið aö Rodman í bólinu meö tveimur dömum, fyrirsætu og nuddkonu, á hóteli í Los Angeles. Hún var ekki lengi aö koma fram hefndum. Hún sagöi Rodman að hún ætlaði aö heim- sækja ættingja í Cincinatti en fór þess í staö til Dayton í Ohio þar sem hljómsveitin Mötley Crue var meö tón- leika. Þar hitti hún trommarann Tommy Lee í teiti á Crowne Plaza hótelinu eftir tónleikana og var greini- , legt aö þetta var ekki þeirra fyrsta stefnumót. Klukkutíma síðar skráöi rokkarinn sig inn á svítu , undir dulnefninu Haywood Jablowme. Þau yfirgáfu ekki hótelherbergi sitt í tvo daga. | Afmælisbörn vikunnar i 12. apríl: Claire Danes (1979), Shannen Doherty (1971), Andy Garcia (1956), Tom Clancy (1947), David Letterman (1947) 13. apríl: Rick Schroder (1970), Paul Sorvino (1939) 14. apríl: Sarah Michelle Gellar (1977), Robert Carlyle (1961), Julie Christie (1941), Rod Steiger (1925) 15. apríl: Emma Thompson 16. april: Martin Lawrence (1965), Ellen Barkin (1954), Kareem | Abdul-Jabbar (1947) Peter Ustinov (1921) 17. apríl: Victoria Adams (1974), Lela Rochon (1966), Sean Bean (1959) 18. aprll: Melissa Joan Hart (1976), Maria Bello (1967), Jane Leeves (1962), Eric Roberts (1956), Rick Moranis (1953), James Woods (1947) 19. apríl: Kate Hudson (1979), Ashley Judd (1968), Ruby Wax (1953), Dudley Moore (1935) 20. apríl: Carmen Electra (1973), Luther Vandross (1951), Jessica Lange (1949), Ryan O'Neal (1941) I 21. apríl: Andie MacDowell (1958), Tony Danza (1951), Iggy Pop (1947), Charles Grodin (1935), Anthony Quinn (1915) 22. apríl: Sheryl Lee (1967), Jack Nicholson (1937), Aaron Spelling (1928) | 23. apríl: Judy Davis (1955), James Russo (1953), Lee Majors (1941), Shirley Temple (1928) 24. íl: Djimon Hounsou, Paula Yates (1960), Barbra Streisand (1942), Shiriey MacLaine (1934).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.