Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 36
Aðferð: Salatið er skol- að og rifið niður og lax, avokado, laukur og sellerí er blandað saman við. Aðferö: Hrærið vel sam- an olíu, sítrónusafa og rjómaosti. Blandið rjóm- anum og dillinu saman við. Borið fram í sér íláti eða hellt yfir salatið rétt áður en það er borið fram. Aðferð: Setjið smokkfiskinn í sjóðandi vatn og sjóðið í 2 - 3 mínútur, passið að sjóða ekki of mikið því að þá verður hann seigur. Takið hann upp úr vatninu og kælið. Salathöfuðið er rifið eða skor- ið niður. Smokkfiskinum, rækjunum og kræklingnum er blandað saman við. Skreytið með rifnum sítrónuberki. Gott er að sjóða börkinn áður. Aðferð: Hrærið saman þúsundeyjasós- unni, rjómanum og steinseljunni. Berið sósuna fram í sér íláti Salat með reyktum laxi og avokado (fyrir fjóra) lambhagasalat, 1 - 2 búnt 200 g reyktur lax, í sneiðum 1 meðalstórt avókadó, í sneiðum 1 lítill laukur í þunnum sneiðum 1 stilkur sellerí, skorinn í bita sósa: 3/4 dl ólífuolía 1 msk. sítrónusafi 3/4 dl rjómaostur 2 msk. rjómi 1 msk. fínsaxað dill Grískt salat (fyrir fjóra til fimm) 8 stk. kokkteiltómatar 1/2 agúrka 2 - 3 stilkar sellerí 1 meðalstór laukur 1 msk. kapers (fœst í krukkum) 10 svartar ólífur 10 grœnar, fylltar ólífur 150 g hvítar, stórar baunir (niðursoðnar í vatni), fást í Heilsuhúsinu 200 g fetaostur ferskt salat, lambhaga eða iceberg sósa: 6 msk. ólífuolía 2 msk. sítrónusafi salt og pipar Aðferð: Skolið tómatana og skerið til helminga. Agúrkan er skorin langsum, hreinsað innan úr henni og hún skorin í litlar sneiðar. Skerið selleríið í litla bita. Laukurinn skorinn í þunnar sneiðar. Ríf- ið niður salatið og blandið öllu saman. Aðferð: Blandið saman ólífuolíu og sítrónusafa. Saltið og piprið eftir smekk. Hellið sósunni yfir salatið hálftíma áður en það er borið fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.