Vikan


Vikan - 12.04.1999, Side 36

Vikan - 12.04.1999, Side 36
Aðferð: Salatið er skol- að og rifið niður og lax, avokado, laukur og sellerí er blandað saman við. Aðferö: Hrærið vel sam- an olíu, sítrónusafa og rjómaosti. Blandið rjóm- anum og dillinu saman við. Borið fram í sér íláti eða hellt yfir salatið rétt áður en það er borið fram. Aðferð: Setjið smokkfiskinn í sjóðandi vatn og sjóðið í 2 - 3 mínútur, passið að sjóða ekki of mikið því að þá verður hann seigur. Takið hann upp úr vatninu og kælið. Salathöfuðið er rifið eða skor- ið niður. Smokkfiskinum, rækjunum og kræklingnum er blandað saman við. Skreytið með rifnum sítrónuberki. Gott er að sjóða börkinn áður. Aðferð: Hrærið saman þúsundeyjasós- unni, rjómanum og steinseljunni. Berið sósuna fram í sér íláti Salat með reyktum laxi og avokado (fyrir fjóra) lambhagasalat, 1 - 2 búnt 200 g reyktur lax, í sneiðum 1 meðalstórt avókadó, í sneiðum 1 lítill laukur í þunnum sneiðum 1 stilkur sellerí, skorinn í bita sósa: 3/4 dl ólífuolía 1 msk. sítrónusafi 3/4 dl rjómaostur 2 msk. rjómi 1 msk. fínsaxað dill Grískt salat (fyrir fjóra til fimm) 8 stk. kokkteiltómatar 1/2 agúrka 2 - 3 stilkar sellerí 1 meðalstór laukur 1 msk. kapers (fœst í krukkum) 10 svartar ólífur 10 grœnar, fylltar ólífur 150 g hvítar, stórar baunir (niðursoðnar í vatni), fást í Heilsuhúsinu 200 g fetaostur ferskt salat, lambhaga eða iceberg sósa: 6 msk. ólífuolía 2 msk. sítrónusafi salt og pipar Aðferð: Skolið tómatana og skerið til helminga. Agúrkan er skorin langsum, hreinsað innan úr henni og hún skorin í litlar sneiðar. Skerið selleríið í litla bita. Laukurinn skorinn í þunnar sneiðar. Ríf- ið niður salatið og blandið öllu saman. Aðferð: Blandið saman ólífuolíu og sítrónusafa. Saltið og piprið eftir smekk. Hellið sósunni yfir salatið hálftíma áður en það er borið fram.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.