Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 61

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 61
Islenskir sjónvarpsáhrofendur geta nú fylgst meö háðfuglinum David Lett- erman aö störfum í spjallþætti hans, The Late Show, sem sýndur er á Skjá 1. Letterman er kominn yfir fimmtugt og hefur aldrei þótt sérstaklega myndarlegur en hann kyndir þó undir kynórum ungra kvenna. Allavega eru leikkonurnar Drew Barrymore og LivTyler sammála um ágæti hans. „David Letterman er kærastinn i fantasíum mínum,“ segir Barrymore í nýjasta tölu- blaöi Interview tímaritsins. Tyler segist einnig hrifin af honum og minnist þess þegar Letterman bauð henni út aö borða. „Hann bauö mér upp á ótrú- iega máltíð." Letterman hefur alltaf notiö kvenhylli en aðdáendurnir eru ekki allir eins vinalegir og Barrymore og Tyler. Margaret Ray hét kona sem lagði Letterman í einelti í fjölda ára. Hún náöi oft aö brjótast inn hjá spaug- aranum og var eitt sinn handtekin á rúntinum í Porsche bifreið hans. Marg- aret fyrirfór sér í október á síöastliðnu ári en ekki leið á löngu þar til önnur kona var handtekin fyrir að angra Letterman. Rós Vikunnar Rós Vikunnar aö þessu sinni fá félagsfor- ingjar Landvætta á Dalvík, Steinunn Ad- albjörnsdóttir og Hannes Garöars- son. Þau hafa vakiö athygli á Dalvík fyrir kraftmikiö og jákvætt starf sitt innan skáta- hreyfingarinnar og standa fyrir mjög upp- byggilegu starfi meö æskunni á Dalvík. Á myndinni eru þau Steinunn og Hannes með sonunum Einari og Aöalbirni. Lilja Björk Ólafsdóttir og fleiri þakklátir Dal- víkingar senda þeim bestu kveöjur og Blómamiöstööin sendir þeim 20 glæsilegar rósir. Rós Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skiliö aö fá rós Vikunnar? Ef svo er, haföu þá samband viö „Rós Vik unnar, Seljavegi 2,101 Reykja- vík‘‘ og segöu okkur hvers vegna. Einhver heppinn veröur fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá Blómamiöstööinni. LENGI LIFIR í GÖMLUM GLÆÐUM Gamla brýnið Anthony Quinn heldur upp á 84 ára afmælið ninn 21. apríl og hann er enn í fullu fjöri. Á dögunum hélt hann upp á jj§; fjögurra ára brúðkaupsafmæli sitt og fór Kgí með fjölskylduna á veitingastaðinn Paggio í yl New York. Alls hefur Quinn feðrað 13 börn en þau voru ekki öll með í för, enda er stirt sambandið viö sum þeirra eftir síðustu skilnaðardeilur leikarans. Quinn fagnaði brúðkaupsafmælinu með eiginkonunni, Kathy Benvin, sem áður var einkaritari hans, og börnum þeirra, þeim Tonia (5) og Ryan (2). Auk þeirra var Valentina Quinn, 47 ára dóttir hans frá fyrsta hjónabandi. Valentina er 11 árum eldri en stjúpmóðir hennar og það fór vel á með þeim. Þess má geta að einn af sonum leikarans, Francesco, var eitt sinn giftur leikkonunni Lauren Holly, sem síðar giftist Jim Carrey. HRAKIN BURT UR SVEITINNI Leikkonan fagra Andie MacDowell hefur flúið sveitasæluna í Montana þar sem hún hefur búið undanfarin ár. MacDowell segist vera búin að fá nóg af þröngsýn- um sveitungum sínum og flutti burt eftir að henni var gert að leyfa olíufyrirtæki að leggjauiuífir.landareign hennar. Leik- konan hélt á brott með eiginmanninn, börnin þrjú, átta ketti, tvo hunda og þrett- án þesta og býr nú nálægt æskusjöðvun- um í suðurríkjum Bandaríkjanna. „Okkur fannst búgarðurinn okkar í Montana æð- islegur en síðan komumst við að því að það átti að leggja olíuleiðslur um landar- eignina," segir MacDowell. „Þetta var mikið,áfall því eiginmaður minn haföi byggt timburhúsið okkar sjálfur og þarna höfum við búið í átta ár.“ MacDowell er gift Paul Qualley, fyrrverandi fyrirsetli, sem er nú að byggja nýtt heimili fyrir fjöl- skylduna í Norður-Karólínu. ,,,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.