Vikan


Vikan - 12.04.1999, Síða 62

Vikan - 12.04.1999, Síða 62
...Létt 96.7 . Tónlistin á þess- ari ágætu útvarpsstöö lætur mann í friöi í amstri dagsins. Þeir Axel Ax- elsson og Haraldur Gíslason og félagar hafa smekkvísi til aö tala þeg- ar þaö á viö og eru meö jákvæö og notaleg innskot. Tónlistarblandan á Létt 96.7 er einstaklega þægileg í erli dagsins og átakaiaus. Þessi mjúka lína er sannarlega létt og vinnubrögð útvarps- fólksins eru fagmannleg. Xétt 96,7 ...Leynifjélaginu - nýrri hljómsveit meö völdum tónlistarmönnum í hverju rúmi. Leynifjélagiö spilar þægilega, rólega tónlist úr ýmsum áttum, t.d. frá Kúbu. Hljómsveitin býöur upp á djass, blús og acoustic tónlist sem lætur vel í eyrum. Söngkonan er hin unga og efnilega Sesselja Magnúsdóttir. Fylgist meö Leynifjélaginu á vordögum. Þaö er aldrei aö vita hvar þau troöa upp næst. snyrtivörun- um sem fást nú loksins á ís- landi. Margir, sem kynnst hafa þessum hágæða snyrtivörum frá Japan erlendis, hafa saknað þess að geta ekki keypt Shiseido hér á landi. En fyrirtækiö Halldór Jónsson hef- ur nú fengið umboöiö og aödá- endur Shiseido geta keypt „mm, snyrtivörurnar i ÆMm þremur verslun- um í miöbæ Reykjavikur. ...Diddú í Leöurblökunni. ís- lenska Óperan frumsýnir þessa þekktu óperettu eftir Jóhann Strauss þann 16. apríl. Sigrún Hjálmtýsdóttir veröur í hlutverki Rósalindu og Bergþór Pálsson í hlutverki von Eisenstein. Góöir söngvarar, glæsilegt grímuball og tónlist valsakonungsins Jóhanns Strauss er eitthvaö sem viö þurf- um eftir íslenskan vetur. ...makkarónu- og ananasfyll- ingunni í marsipantertunni hennar Mar- entzu, sem birtist í 5. tbl. Vikunnar sem er ein- staklega góö sem eftirréttur ein og sér. Uppskriftin er svona: 250 g makkarónu- kökur, u.þ.b. 150 g ananaskurl (niöursoöiö), 100 g suðusúkkulaði, brætt yfir vatnsbaöi og 3 'h dl rjómi, þeyttur. Bleytiö í makkarónukökunum meö ananaskurlinu, bræddu súkkulaöinu er bætt út í og síðan er þeytta rjómanum blandaö var- lega saman viö. Beriö þetta fram i fallegri skál og skreytiö meö berj- um. Þetta er sériega ferskur og frískandi eftirréttur. 62 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.