Vikan


Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 24

Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 24
Samantekt. Margrét V. Helgadóttir Félagslynd i h ú m o r i s t i i d e k u r r Hvernig manneskja ertu í raun og veru? Svaraðu eftirfarandi spurningum á heiðar- legan hátt. Þær geta nefnilega sagt þér heilmikið um sjálfa þig. Allt sem þú þarft er blað og penni. 1 ■ Hvert eftirtalinna dýra myndir þú helst kjósa að vera: Kýr, tígrísdýr, kind, hest- ur, api? 2. Skrifaðu eitt orð sem þér finnst lýsa best eftirtöld- um fyrirbærum: Hundi, ketti, rottu, kaffi, hafi? 3. Hugsaðu um fimm manneskjur sem þú teng- ist. Tengdu hverja þeirra við einhvern af eftirtöld- um litum en gættu þess að nota hvern lit einungis einu sinni. 24 Vikan Gulur, appelsínugulur, rauður, hvítur, grænn. Hvað merkir þetta? 1. Dýrin gefa til kynna forgangsröð þína í lífinu... kýr merkir starfsframa, tígrisdýr merkir stolt, kind merkir ást, hestur merkir fjölskyldu, api merkir peninga. 2. Líttu á hvað þú skrifaðir um dýrin og sjáðu hvaða merkingu hvert dýr hef- ur... hundur merkir persónu- leika þinn, köttur persónuleika maka þíns, rottan persónuleika helsta óvinar þíns, kaffið viðhorf þitt til kyn- lífs, hafið þitt eigið líf. 3. Tenging lita og persóna... gulur litur tengist þeim sem mun aldrei gleyma þér, appelsínugulur þeim sem þér finnst vera raunveru- legur vinur, rauður þeim sem þú elsk- ar af öllu hjarta, hvítur er litur sálufélaga þíns, grænn er litur manneskju sem þú munt muna eftir til æviloka. Ertu með fullkomnunaráráttu? Sumir þurfa að hafa allt í röð og reglu og mega ekki sjá neinar misfellur. Þeir laga handklæðin á baðherbergjum annarra, skipuleggja hverja mínútu og pirrast á annarra manna drasli. Taktu eftirfarandi próf til að sjá hvort þú ert ein af þeim fullkomnu eða ósköp rólegur og yfirvegaður einstakling- ur! Svaraðu hverri spurningu með: Aldrei, stundum eða mjög oft. Leitar þú að stafsetningar- og málfarsvillum í öllu sem þú lest? Endurskipuleggur þú herbergi í annarra manna húsum ef þér líkar ekki við núverandi skipulag? Reynir þú að finna út hvað vantar í uppskriftina þegar þú borðar á veitingastöðum? Bendir þú á villur eða mistök í starfi þínu, jafnvel þótt enginn annar rnyndi taka eftir þeim? 5. Finnst þér erfitt að vera inni í herbergi þar sem myndarammar eru skakkir? Gengur þú upp að fólki sem þú ert að spjalla við og lagar föt þess eða fylgihluti finnist þér þeir ekki fara nógu vel? Stigagjöf Gefðu hverju svari eftirfarandi stig: gefur 2 stig. gefur 1 stig. gefur 0 stig. Legðu nú stigin þín saman. Þeir sem fá færri en fimm stig er flokkast undir rólega fólkið. Hinir, sem fara yfir fimm stigin, ættu að læra að slaka á og njóta líðandi stundar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.