Vikan


Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 45

Vikan - 07.09.1999, Qupperneq 45
hann var að því kominn að opna gluggann og kalla til hennar. Hann ákvað að heimsækja Ferrare-fjölskylduna Fimm mínútum síðar stóð hann fyrir utan voldugar úti- dyrnar. Elisa opnaði dyrnar áður en hann hringdi dyrabjöllunni. Nú var framkoma hennar allt önnur. Eftirvænting skein úr andliti hennar. En þegar hún kom auga á Kaiser leit út fyrir að hún ætlaði að skella á nef- ið á honum. Hann flýtti sér að * kynna sig. Ég heiti Patric Kaiser. Ég bý hérna í næsta húsi og mér datt í hug að heilsa upp á ykk- ur. Herra Ferrare er ekki heima, sagði hún þurrlega og frú Ferrare líður ekki vel. Og þar með lokaði hún dyrunum. Kaiser yppti öxlum og gekk niður inn- keyrsluna. Furðuleg manneskja, hugsaði hann með sér. Þegar hann kom að hliðinu stansaði bíll fyrir utan. Julian Ferrare og dótt- ir hans stigu út úr bílnum. Ferrare var myndarlegur maður og leit út fyrir að vera yngri en 58 ára. Hann var klæddur jakkafötum og rúllukragapeysu en bar sig eins og hershöfðingi í full- um skrúða. Kaiser rétti eigin persónu! Julian brosi til hans. Mér veittist sú ánægja að hitta hon- um hönd- ina. Ég er Pat- ric Kaiser, bróðir Johns, nágranna þíns. Hinn frægi blaðamaður í . bróður þinn í sumar. Hann kinkaði kolli og gaf til kynna að samtalinu væri lokið. En Kaiser ætlaði ekki að láta hann sleppa svo auðveldlega. Hann reyndi að finna upp á einhverju til þess að segja þegar Julian sneri sér skyndilega við og sagði, Kaiser til mikillar undrunar: Viltu ekki koma inn og heilsa upp á konuna mína? Mjög gjarnan. Kaiser leyndi undruninni með brosi. Julian, má ég fara inn? Kaiser horfði á stelpuna sem hafði staðið þögul á bak við pabba sinn. Hún líktist engli og hár hennar varjafn dökkt og hár móð- ur hennar var Ijóst. Hildy, þetta er Patric Kaiser, sagði Juli- an. Komdu sæll, sagði stelpan og rétti honum fíngerða hönd- ina. Svo sneri hún sér aftur að föður sínum. Má ég fara inn? Auðvitað máttu það, ^ ’ sagði hann. Ég veit að f þú hlakkar til að hitta Francescu. Hildy hljóp af stað og Julian tók upp ferðatöskuna. Kaiser gekk á eftir honum, ákveðinn í að láta ekki þetta óvænta tæki- færi sér úr greipum ganga. Elise tók á móti þeim í Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.