Vikan


Vikan - 07.09.1999, Side 58

Vikan - 07.09.1999, Side 58
í skálinni eru ætiþistlar. Þistlarnir fást í grænmetis- borAuni matvörumarkað- auna og voru látnir þorna liggjandi í skálinni. I>ar sprungu þeir út þegar þeir l'órii að þorna og blómin koniu í Ijós. (Ljósiiiyndir: Gísli Egill Hrainsson) Haustið er komið og þar með tími til að þurrka blóm og hvers kyns jurtir og búa til úr þeim skreytingar. Við leituðum á náðir skreytingamanns sem mikið hefur gert af því að þurrka íslenskar jurtir, og reyndar er- lendar lika, búa til úr þeim kransa og fylla með þeim körfur og skálar. Það er víða hægt að leita fanga þegar ætlunin er að safna jurtum í skreyt- ingar. Við getum farið út í garðinn okkar, eða fengið leyfi til þess að fá eitthvað fallegt sem leynist í garði nágrann- ans. Svo getum við fundið margt fallegt meðal villta gróðursins í óræktuðu landi eða í skóglendi. Horfið í kringum ykkur og alls staðar finnið þið eitt- hvað fallegt í haust- skreytinguna. Hrossapuntur, þurrkuð blóm af vallhuinli, baunatrjáaber og reyniber og knúppar af regn- fangi auk hlynaldina eru í kransinum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.